Innlent

Svona var blaða­manna­fundurinn um breytingar á landa­mærum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson tóku öll til máls á fundinum.
Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson tóku öll til máls á fundinum. Vísir/Vilhelm

Ríkisstjórnin boðaði til blaðamannafundar um ráðstafanir á landamærum í Hörpu í dag klukkan 16. Fundurinn var í Hörpuhorni, framan við Eldborg á 2. hæð, og var 20 manna hámark í salnum.

Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og í textalýsingu hér að neðan.

Boðið var upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×