Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. apríl 2021 17:45 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021 Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021
Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira