Í hádegisfréttum verður kastljósinu beint að hópsmitinu sem upp er komið á höfuðborgarsvæðinu en tuttugu og sjö greindust smitaðir í gær og af þeim voru tuttugu og fimm í sóttkví.
Þá verður rætt við leikskólastjórann á leikskólanum Jörfa þar sem margir hafa smitast og þar á meðal leikskólastjórinn.
Að auki verður rætt við Kára Stefánsson sem segir nauðsynlegt að herða samkomutakmarkanir að nýju í ljósi hópsmitsins.
Myndbandaspilari er að hlaða.