Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Nýtt gosop opnaðist við Fagradalsfjall í dag, sem gæti breytt hraunflæði. Sérfræðingar urðu í fyrsta sinn varir við opið áður en það myndaðist. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Þá fylgjumst við með útför Filippusar prins, sem lagður var til hinstu hvílu við Windsorkastala í dag. Drottningin sat ein næst altarinu á meðan athöfninni stóð.

Við fjöllum áfram um ágreining kínverskra og íslenskra stjórnvalda en alþjóðastjórnmálafræðingur segir það aumingjaskap af hálfu Kína að beita almennan borgara þvingunaraðgerðum.

Og við kíkjum í heimsókn til Húsavíkur. Hópur stúlkna á Húsavík mun syngja á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku. Myndbandið var tekið upp á Húsavík í dag.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.