Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. apríl 2021 13:31 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn smitaðist af Covid-19 fyrir fimm mánuðum síðan. Vísir/RAX „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Víðir greindist með Covid-19 þann 25. nóvember á síðasta ári og er enn að kljást við eftirköst sjúkdómsins. „Ég finn að ég er fullur orku. Það koma dagar þar sem ég er þreyttur. Finnst ég hafa tekið miklum framförum.“ Víðir var í viðtali við fréttastofu að loknum upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag. Hann sagði þar að bragð- og lyktarskynið sem hann tapaði í veikindunum, væru ekki komin til baka. RAX heimsótti Víði þegar hann var í sóttkví vegna veikindanna.Vísir/RAX „En andlegi og líkamlegi þátturinn er góður núna. Þetta er svolítið eins og þegar menn missa önnur skynfæri. Þú nýtir aðra þætti. Ég horfi meira á matinn sem ég borða og skynja áferðina. Maður verður að þróa annað með sér þegar eitt bregst. Flestir hafa fengið þetta til baka eftir einhvern tíma. En það líður oft mjög langur tími.“ Víðir segir að hann sé þolinmóður þó að einkenni veikindanna séu ekki með öllu horfin.Vísir/RAX Dæmi séu um að fólk sem greindist í mars í fyrra sé enn að kljást við skert bragð- og lyktarskyn. „Þetta kemur bara þegar það kemur. Ég ætla ekki að láta þetta trufla mig.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14 Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Víðir greindist með Covid-19 þann 25. nóvember á síðasta ári og er enn að kljást við eftirköst sjúkdómsins. „Ég finn að ég er fullur orku. Það koma dagar þar sem ég er þreyttur. Finnst ég hafa tekið miklum framförum.“ Víðir var í viðtali við fréttastofu að loknum upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag. Hann sagði þar að bragð- og lyktarskynið sem hann tapaði í veikindunum, væru ekki komin til baka. RAX heimsótti Víði þegar hann var í sóttkví vegna veikindanna.Vísir/RAX „En andlegi og líkamlegi þátturinn er góður núna. Þetta er svolítið eins og þegar menn missa önnur skynfæri. Þú nýtir aðra þætti. Ég horfi meira á matinn sem ég borða og skynja áferðina. Maður verður að þróa annað með sér þegar eitt bregst. Flestir hafa fengið þetta til baka eftir einhvern tíma. En það líður oft mjög langur tími.“ Víðir segir að hann sé þolinmóður þó að einkenni veikindanna séu ekki með öllu horfin.Vísir/RAX Dæmi séu um að fólk sem greindist í mars í fyrra sé enn að kljást við skert bragð- og lyktarskyn. „Þetta kemur bara þegar það kemur. Ég ætla ekki að láta þetta trufla mig.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14 Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14
Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00