Barnasprengja í Mýrdalshreppi – nýr leikskóli byggður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 13:04 Nýi leikskólinn verður staðsettur í Vík og verður fyrir 60 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin lágdeyða í Vík í Mýrdal þó að þar liggi niðri meira og minna öll ferðaþjónusta vegna heimsfaraldursins, því nú á að fara að byggja þar nýjan leikskóla fyrir sextíu börn. Þá þarf sveitarfélagið meira af starfsfólki í grunnskólann og leikskólann því börnum í Mýrdalshreppi fjölgar svo hratt Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans. Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Sjá meira
Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans.
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?