Barnasprengja í Mýrdalshreppi – nýr leikskóli byggður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 13:04 Nýi leikskólinn verður staðsettur í Vík og verður fyrir 60 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin lágdeyða í Vík í Mýrdal þó að þar liggi niðri meira og minna öll ferðaþjónusta vegna heimsfaraldursins, því nú á að fara að byggja þar nýjan leikskóla fyrir sextíu börn. Þá þarf sveitarfélagið meira af starfsfólki í grunnskólann og leikskólann því börnum í Mýrdalshreppi fjölgar svo hratt Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans. Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans.
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira