Banna meðferð fyrir transbörn Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2021 21:28 Asa Hutchinson, ríkisstjóri, synjaði lögunum staðfestingar eftir að hafa rætt við barnalækna og félagsráðgjafa. Flokksbræður hans hunsuðu vilja hans. AP/Tommy Metthe/Arkansas Democrat-Gazette Ríkisþing Arkansas í Bandaríkjunum ógilti neitunarvald ríkisstjórans og samþykkti bann við læknismeðferð fyrir transbörn í ríkinu. Með lögunum verður læknum bannað að veita transbörnum yngri en átján ára hormónameðferð eða skera þau upp. Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp. Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp.
Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira