Vísuðu ferðamönnum sem áttu að vera í sóttkví frá gossvæðinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2021 13:28 Fjöldi fólks hefur gengið upp í Geldingadali til að sjá eldgosið. Ferðamennirnir sem áttu að vera í sóttkví komust ekki svo langt. Vísir/Vilhelm Lögregla vísaði í gær fjórum ferðamönnum frá gönguleiðinni að Geldingadölum þegar í ljós kom að þeir áttu að vera í sóttkví. Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Gunnar segir að allir bílar sem keyri inn Suðurstrandarveg, beggja vegna, séu stoppaðir. „Ef þetta eru útlendingar þá forvitnumst við um hvenær þeir komu til landsins og svoleiðis. Ef það er eitthvað sem vekur minnsta grun þá er þeim flett upp á flugstöðinni. Nú, ef það kemur í ljós að þeir eigi að vera í sóttkví þá eiga þeir bara að gjöra svo vel að fara þangað,“ segir Gunnar. Gunnar segir því að ferðamennirnir hafi ekki verið lagðir af stað upp gönguleiðina, þar sem bílar væru stoppaðir við stöðvunarpósta lögreglu. Björgunarsveitir og lögregla hafa undanfarna daga rætt við alla sem koma að svæðinu og minnt á mikilvægi persónulegra sóttvarna. Mælst er til þess að göngufólk hafi sprittbrúsa og grímur meðferðis og að tveggja metra fjarlægðarreglan sé virt. Lögreglumál Eldgos í Fagradalsfjalli Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Áttu að vera í sóttkví en fóru að skoða Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í dag erlendan ferðamann fyrir hraðakstur á Suðurlandsvegi vestan við Vík í Mýrdal. Við nánari skoðun kom í ljós að viðkomandi átti að vera í sóttkví. 30. mars 2021 22:03 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Gunnar segir að allir bílar sem keyri inn Suðurstrandarveg, beggja vegna, séu stoppaðir. „Ef þetta eru útlendingar þá forvitnumst við um hvenær þeir komu til landsins og svoleiðis. Ef það er eitthvað sem vekur minnsta grun þá er þeim flett upp á flugstöðinni. Nú, ef það kemur í ljós að þeir eigi að vera í sóttkví þá eiga þeir bara að gjöra svo vel að fara þangað,“ segir Gunnar. Gunnar segir því að ferðamennirnir hafi ekki verið lagðir af stað upp gönguleiðina, þar sem bílar væru stoppaðir við stöðvunarpósta lögreglu. Björgunarsveitir og lögregla hafa undanfarna daga rætt við alla sem koma að svæðinu og minnt á mikilvægi persónulegra sóttvarna. Mælst er til þess að göngufólk hafi sprittbrúsa og grímur meðferðis og að tveggja metra fjarlægðarreglan sé virt.
Lögreglumál Eldgos í Fagradalsfjalli Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Áttu að vera í sóttkví en fóru að skoða Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í dag erlendan ferðamann fyrir hraðakstur á Suðurlandsvegi vestan við Vík í Mýrdal. Við nánari skoðun kom í ljós að viðkomandi átti að vera í sóttkví. 30. mars 2021 22:03 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Áttu að vera í sóttkví en fóru að skoða Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í dag erlendan ferðamann fyrir hraðakstur á Suðurlandsvegi vestan við Vík í Mýrdal. Við nánari skoðun kom í ljós að viðkomandi átti að vera í sóttkví. 30. mars 2021 22:03