Barcelona bíður Söru Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2021 16:52 Asisat Oshoala fagnar markinu mikilvæga gegn Manchester City í dag. AP/Zac Goodwin Barcelona tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með því að slá út Manchester City. City vann 2-1 í Englandi í dag en Barcelona hafði unnið fyrri leikinn 3-0 og vann því einvígið 4-2. Segja má að Barcelona hafi endanlega gert út um einvígið eftir um klukkutíma leik í Manchester í dag, þegar nígeríski landsliðsfyrirliðinn Asisat Oshoala jafnaði metin í 1-1. Þar með hefði City þurft að skora fjögur mörk til viðbótar til þess að vinna einvígið. Heimakonur gáfust þó ekki upp og Samantha Mewis kom þeim í 2-1 úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Janine Beckie hafði gert fyrsta mark leiksins á 20. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki. Barcelona mætir sigurliðinu úr einvígi PSG og Lyon í undanúrslitum. Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er 1-0 yfir í því einvígi en seinni leik liðanna var frestað til 18. apríl vegna kórónuveirusmita hjá liðsfélögum Söru. Fyrr í dag tryggði Chelsea sér sæti í undanúrslitum með því að slá út Wolfsburg. Bayern og Rosengård leika seinni leik sinn á morgun en Bayern, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, er þar með 3-0 forskot á Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. 31. mars 2021 14:04 Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30. mars 2021 15:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Segja má að Barcelona hafi endanlega gert út um einvígið eftir um klukkutíma leik í Manchester í dag, þegar nígeríski landsliðsfyrirliðinn Asisat Oshoala jafnaði metin í 1-1. Þar með hefði City þurft að skora fjögur mörk til viðbótar til þess að vinna einvígið. Heimakonur gáfust þó ekki upp og Samantha Mewis kom þeim í 2-1 úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Janine Beckie hafði gert fyrsta mark leiksins á 20. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki. Barcelona mætir sigurliðinu úr einvígi PSG og Lyon í undanúrslitum. Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er 1-0 yfir í því einvígi en seinni leik liðanna var frestað til 18. apríl vegna kórónuveirusmita hjá liðsfélögum Söru. Fyrr í dag tryggði Chelsea sér sæti í undanúrslitum með því að slá út Wolfsburg. Bayern og Rosengård leika seinni leik sinn á morgun en Bayern, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, er þar með 3-0 forskot á Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. 31. mars 2021 14:04 Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30. mars 2021 15:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. 31. mars 2021 14:04
Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30. mars 2021 15:30