Ísland niður fyrir Finnland eftir ein óvæntustu úrslitin Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2021 17:01 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hafa hæst náð að koma Íslandi í 18. sæti heimslistans, á HM-árinu 2018. Nú er Ísland 36 sætum neðar. EPA-EFE/VAHRAM BAGHDASARYAN Tap Íslands gegn Armeníu í gær telst til einna af óvæntustu úrslitum 2. umferðar í undankeppni HM karla í fótbolta í Evrópu. Ísland, sem var í 46. sæti á síðasta styrkleikalista FIFA, tapaði 2-0 gegn Armeníu sem er í 99. sæti listans. Samkvæmt hollenska fyrirtækinu Gracenote, sem heldur utan um alls konar íþróttatölfræði, var útisigur Lúxemborg gegn Írlandi sá óvæntasti í 2. umferð. Sigur Tyrklands gegn Noregi, 3-0, í leik sem reyndar fór fram á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins, þótti einnig mjög óvæntur. Tap Íslands var svo í 3. sæti yfir óvæntustu úrslitin. - Most surprising results on matchday 2 of UEFA 2022 World Cup qualifying according to our World Football Ranking1. Ireland 0-1 Luxembourg2. Norway 0-3 Turkey3. Armenia 2-0 Iceland4. Slovakia 2-2 Malta5. Kosovo 0-3 Sweden#WCQ2022 #wcqualifiers— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 29, 2021 Eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi og 2-0 tapið gegn Armeníu fer Ísland niður um átta sæti á styrkleikalista FIFA. Ísland er sem stendur í 54. sæti og þar með næstneðst af Norðurlandaþjóðum en Færeyjar eru neðar. Ísland er í 30. sæti af Evrópuþjóðum og í 54. sæti heimslistans, miðað við nýjustu úrslit. Ísland tapar 25,4 stigum og fer niður um átta sæti eftir töpin gegn Þýskalandi og Armeníufootball-ranking.com Ísland mætir Liechtenstein á miðvikudag í síðasta leik sínum áður en nýr heimslisti verður birtur en mun lítið geta lagað stöðu sína. Liechtenstein er þriðja neðsta Evrópuþjóðin á heimslistanum og sigur myndi því aðeins færa Íslandi örfá stig á listanum. Jafntefli gegn svo slöku liði myndi þýða fleiri mínusstig en tapið á móti Þýskalandi hafði í för með sér, og tap myndi skila Íslandi niður í 58. sæti heimslistans eða þar um bil. HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Ísland, sem var í 46. sæti á síðasta styrkleikalista FIFA, tapaði 2-0 gegn Armeníu sem er í 99. sæti listans. Samkvæmt hollenska fyrirtækinu Gracenote, sem heldur utan um alls konar íþróttatölfræði, var útisigur Lúxemborg gegn Írlandi sá óvæntasti í 2. umferð. Sigur Tyrklands gegn Noregi, 3-0, í leik sem reyndar fór fram á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins, þótti einnig mjög óvæntur. Tap Íslands var svo í 3. sæti yfir óvæntustu úrslitin. - Most surprising results on matchday 2 of UEFA 2022 World Cup qualifying according to our World Football Ranking1. Ireland 0-1 Luxembourg2. Norway 0-3 Turkey3. Armenia 2-0 Iceland4. Slovakia 2-2 Malta5. Kosovo 0-3 Sweden#WCQ2022 #wcqualifiers— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 29, 2021 Eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi og 2-0 tapið gegn Armeníu fer Ísland niður um átta sæti á styrkleikalista FIFA. Ísland er sem stendur í 54. sæti og þar með næstneðst af Norðurlandaþjóðum en Færeyjar eru neðar. Ísland er í 30. sæti af Evrópuþjóðum og í 54. sæti heimslistans, miðað við nýjustu úrslit. Ísland tapar 25,4 stigum og fer niður um átta sæti eftir töpin gegn Þýskalandi og Armeníufootball-ranking.com Ísland mætir Liechtenstein á miðvikudag í síðasta leik sínum áður en nýr heimslisti verður birtur en mun lítið geta lagað stöðu sína. Liechtenstein er þriðja neðsta Evrópuþjóðin á heimslistanum og sigur myndi því aðeins færa Íslandi örfá stig á listanum. Jafntefli gegn svo slöku liði myndi þýða fleiri mínusstig en tapið á móti Þýskalandi hafði í för með sér, og tap myndi skila Íslandi niður í 58. sæti heimslistans eða þar um bil.
HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira