„Allt of auðvelt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 07:01 Úr leiknum í gær. Chris Ricco/Getty Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. Danskir fjölmiðlar fjölluðu eðlilega um leikinn í gær og þetta má meðal annars finna í umfjöllun BT um leikinn. „Allt of auðvelt,“ var fyrsta setningin í umfjöllun Frederik Gernigon um leikinn áður en hann hélt áfram: „Svona myndi danska liðið aldrei lýsa leiknum gegn Íslandi en raunveruleikinn er sá að Danmark stýrði leiknum gegn tömdu íslensku liði.“ „Þess vegna varð þetta öruggur 2-0 sigur Danmerkur með mörkum snemma leiks af Gustav Isaksen og Mads Bech Sørensen.“ „Markvörðurinn Oliver Christensen braut klaufalega af sér en bjargaði því sjálfur. Þar fyrir utan átti Ísland eitt gott færi og voru 32% með boltann,“ sagði í umsögninni. Danir mæta Rússum í lokaumferðinni á miðvikudaginn en Ísland mætir á sama tíma Frökkum og reynir að næla í sín fyrstu stig í keppninni. 🇮🇸 🆚 🇩🇰🏟 Gyirmóti Stadion #U21EURO | #ISLDEN— UEFA U21 EURO (@UEFAUnder21) March 28, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Sjá meira
Danskir fjölmiðlar fjölluðu eðlilega um leikinn í gær og þetta má meðal annars finna í umfjöllun BT um leikinn. „Allt of auðvelt,“ var fyrsta setningin í umfjöllun Frederik Gernigon um leikinn áður en hann hélt áfram: „Svona myndi danska liðið aldrei lýsa leiknum gegn Íslandi en raunveruleikinn er sá að Danmark stýrði leiknum gegn tömdu íslensku liði.“ „Þess vegna varð þetta öruggur 2-0 sigur Danmerkur með mörkum snemma leiks af Gustav Isaksen og Mads Bech Sørensen.“ „Markvörðurinn Oliver Christensen braut klaufalega af sér en bjargaði því sjálfur. Þar fyrir utan átti Ísland eitt gott færi og voru 32% með boltann,“ sagði í umsögninni. Danir mæta Rússum í lokaumferðinni á miðvikudaginn en Ísland mætir á sama tíma Frökkum og reynir að næla í sín fyrstu stig í keppninni. 🇮🇸 🆚 🇩🇰🏟 Gyirmóti Stadion #U21EURO | #ISLDEN— UEFA U21 EURO (@UEFAUnder21) March 28, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Sjá meira