Er hinn 17 ára gamli Bellingham lausnin á miðjuvandræðum Englands? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2021 08:01 Bellingham hefur nýtt tækifærin með landsliðinu vel til þessa. Julian Finney/Getty Images Jude Bellingham lék vel með Englendingum í þægilegum 5-0 sigri á San Marínó í undankeppni HM á dögunum. Hann hefur leikið vel með Borussia Dortmund það sem af er leiktíð og talið er að Bellingham gæti verið lausn á miðjuvandræðum enska landsliðsins. Sigur Englands á San Marínó var svokallaður skyldusigur en frammistaða Jude Bellingham stal fyrirsögnunum. Miðjumaðurinn var tvívegis nálægt því að skora gegn San Marínó en hefði það tekist hefði hann orðið yngsti markaskorari í sögu enska landsliðsins. Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákvað að velja miðjumanninn unga í A-landsliðið frekar en að láta hann vera lykilmann í U-21 árs landsliðinu. Southgate virðist mjög sáttur með frammistöðu og hugarfar Bellingham til þessa. Sömu sögu er að segja af Roy Keane og sá veit sitthvað um hvernig það er að spila á miðri miðjunni. „Bellingham virðist hinn fullmótaði miðjumaður. Hann er mjög yfirvegaður á boltann, líður vel að sækja fram af miðjunni og var almennt mjög góður í leiknum,“ sagði Keane um frammistöðu Bellingham. Southgate er í ákveðnum vandræðum þegar kemur að því hvaða tveir leikmenn munu sitja fyrir framan ensku vörnina á EM í sumar. Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – er að glíma við meiðsli og ef hann verður ekki klár er ljóst að það er laust sæti í liðinu. „Á þessu svæði vallarins – þó við séum sáttir með alla í kvöld – líður okkur eins og við séum frekar fáliðaðir,“ sagði Southgate að endingu. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Sigur Englands á San Marínó var svokallaður skyldusigur en frammistaða Jude Bellingham stal fyrirsögnunum. Miðjumaðurinn var tvívegis nálægt því að skora gegn San Marínó en hefði það tekist hefði hann orðið yngsti markaskorari í sögu enska landsliðsins. Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákvað að velja miðjumanninn unga í A-landsliðið frekar en að láta hann vera lykilmann í U-21 árs landsliðinu. Southgate virðist mjög sáttur með frammistöðu og hugarfar Bellingham til þessa. Sömu sögu er að segja af Roy Keane og sá veit sitthvað um hvernig það er að spila á miðri miðjunni. „Bellingham virðist hinn fullmótaði miðjumaður. Hann er mjög yfirvegaður á boltann, líður vel að sækja fram af miðjunni og var almennt mjög góður í leiknum,“ sagði Keane um frammistöðu Bellingham. Southgate er í ákveðnum vandræðum þegar kemur að því hvaða tveir leikmenn munu sitja fyrir framan ensku vörnina á EM í sumar. Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – er að glíma við meiðsli og ef hann verður ekki klár er ljóst að það er laust sæti í liðinu. „Á þessu svæði vallarins – þó við séum sáttir með alla í kvöld – líður okkur eins og við séum frekar fáliðaðir,“ sagði Southgate að endingu.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira