„Þetta er enginn heimsendir“ Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 23:03 Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon stóðu í ströngu í Duisburg í kvöld gegn þýsku stjörnunum. Getty/Tobias Schwarz „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Moskvubúarnir Hörður og Arnór Sigurðsson voru vitaskuld svekktir eftir tapið í kvöld en tóku undir að tap gegn Þýskalandi á útivelli væri ekki eitthvað sem réði örlögum Íslands í baráttunni um sæti á HM. Framundan eru mikilvægir leikir við Armeníu á sunnudag og Liechtenstein á miðvikudag. „Við reyndum að gera allt sem við gátum og spila vel. Við töpuðum en okkar haus er núna á næstu tvo leiki og við ætlum okkur sigur í þeim báðum. Það verður ekkert vanmat en við förum í þessa leiki til að vinna,“ sagði Hörður. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. Efsta liðið í lok undankeppninnar í nóvember kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. „Ef að Þjóðverjar misstíga sig er tækifæri en það eru líka lið þarna eins og Rúmenía sem eru að berjast við okkur. Þetta er skemmtilegur riðill og við erum bara brattir fyrir næstu leiki,“ sagði Hörður og Arnór tók í sama streng. „Við ætluðum auðvitað að koma hingað og sækja eitthvað úr þessum leik. Við höfðum allir trú á því. En við vissum líka að Þýskaland er fyrir fram besta liðið í þessum riðli og þetta er enginn heimsendir. Við þurfum að læra af þessum leik og horfa fram á veginn,“ sagði Arnór. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 „Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25. mars 2021 22:46 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Moskvubúarnir Hörður og Arnór Sigurðsson voru vitaskuld svekktir eftir tapið í kvöld en tóku undir að tap gegn Þýskalandi á útivelli væri ekki eitthvað sem réði örlögum Íslands í baráttunni um sæti á HM. Framundan eru mikilvægir leikir við Armeníu á sunnudag og Liechtenstein á miðvikudag. „Við reyndum að gera allt sem við gátum og spila vel. Við töpuðum en okkar haus er núna á næstu tvo leiki og við ætlum okkur sigur í þeim báðum. Það verður ekkert vanmat en við förum í þessa leiki til að vinna,“ sagði Hörður. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. Efsta liðið í lok undankeppninnar í nóvember kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. „Ef að Þjóðverjar misstíga sig er tækifæri en það eru líka lið þarna eins og Rúmenía sem eru að berjast við okkur. Þetta er skemmtilegur riðill og við erum bara brattir fyrir næstu leiki,“ sagði Hörður og Arnór tók í sama streng. „Við ætluðum auðvitað að koma hingað og sækja eitthvað úr þessum leik. Við höfðum allir trú á því. En við vissum líka að Þýskaland er fyrir fram besta liðið í þessum riðli og þetta er enginn heimsendir. Við þurfum að læra af þessum leik og horfa fram á veginn,“ sagði Arnór.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48 „Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25. mars 2021 22:46 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
„Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25. mars 2021 22:48
„Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25. mars 2021 22:46
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34