Gasútstreymið „hættuleg og sterk blanda“ lífshættulegra gastegunda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. mars 2021 00:06 Eldgosið hefur laðað marga að sem vilja sjá öfl náttúrunnar að verki með berum augum. Vísir/Vilhelm „Nú er orðið ljóst að gasútstreymi frá eldstöðvunum er ekkert í líkingu við það sem við höfum séð áður. Þar er einstaklega hættuleg og sterk blanda CO2 og CO, sem eru lífshættuleg gös.“ Svo segir í færslu á Facebook-síðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands nú í kvöld þar sem fjallað er um gasmengun vegna eldgossins í Geldingadal. Útlit sé fyrir að við blasi langvarandi eldgos í Geldingadal og því fylgi tækifæri til að sjá eldgos með berum augum. „En við óskum eftir því að þið farið varlega,“ segir meðal annars í færslunni. „Höfum í huga að á gosstöðvum er mikið af lögreglufólki og björgunarsveitarfólki er vinnur við að tryggja okkar öryggi. Þau eru öll með GASMÆLA, þegar gasmælarnir fara að væla er réttast að færa okkur að lágmarki 10 m ofar en þar sem þau eru. ÞAU ERU MEÐ GASGRÍMUR, við hin ekki.“ Færslunni fylgir tafla sem sýnir gasþol og áhrif þeirra eldfjallagasa sem streyma upp úr eldstöðvunum. Bent er á það stórum stöfum í færslunni að ef einhver „fellur í ómegin“ vegna eitrunar sé ekkert hægt að gera nema að vera með súrefni meðferðis á vettvangi. Sá sem fari inn á svæðið til að hjálpa öðrum sem verður fyrir gasmengun verði sjálfur fyrir hættulegri eitrun af völdum gastegunda. „Njótum náttúrunnar á hennar forsendum, en ekki okkar og höfum alltaf vindinn í bakið,“ segir að lokum. Eldgos og jarðhræringar Vísindi Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Innlent Fleiri fréttir Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Sjá meira
Svo segir í færslu á Facebook-síðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands nú í kvöld þar sem fjallað er um gasmengun vegna eldgossins í Geldingadal. Útlit sé fyrir að við blasi langvarandi eldgos í Geldingadal og því fylgi tækifæri til að sjá eldgos með berum augum. „En við óskum eftir því að þið farið varlega,“ segir meðal annars í færslunni. „Höfum í huga að á gosstöðvum er mikið af lögreglufólki og björgunarsveitarfólki er vinnur við að tryggja okkar öryggi. Þau eru öll með GASMÆLA, þegar gasmælarnir fara að væla er réttast að færa okkur að lágmarki 10 m ofar en þar sem þau eru. ÞAU ERU MEÐ GASGRÍMUR, við hin ekki.“ Færslunni fylgir tafla sem sýnir gasþol og áhrif þeirra eldfjallagasa sem streyma upp úr eldstöðvunum. Bent er á það stórum stöfum í færslunni að ef einhver „fellur í ómegin“ vegna eitrunar sé ekkert hægt að gera nema að vera með súrefni meðferðis á vettvangi. Sá sem fari inn á svæðið til að hjálpa öðrum sem verður fyrir gasmengun verði sjálfur fyrir hættulegri eitrun af völdum gastegunda. „Njótum náttúrunnar á hennar forsendum, en ekki okkar og höfum alltaf vindinn í bakið,“ segir að lokum.
Eldgos og jarðhræringar Vísindi Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Innlent Fleiri fréttir Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Sjá meira