500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 14:00 Rúnar Kristinsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30