500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 14:00 Rúnar Kristinsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30