500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 14:00 Rúnar Kristinsson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi annað kvöld og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Rúnar Kristinsson er handhafi leikjamets A-landsliðs karla. Rúnar Kristinsson hefur getað kallað sig leikjahæsta leikmanns íslenska A-landsliðsins í meira en tvo áratugi og oftar en nokkur annar. Frá árinu 1953 þá hafa átta menn átt landsleikjametinu en fyrir þann tíma deildu oft margir metinu á fyrstu árum landsliðsins. Karl Guðmundsson spilaði tíu fyrstu A-landsleikina og átti metið þegar Ríkharður Jónsson tók það af honum sumarið 1955. Rúnar Kristinsson hefur nú haldið leikjametinu síðan að hann lék sinn 77. landsleik í Þórshöfn í Færeyjum 18. ágúst. Hann jafnaði þar met Guðna Bergssonar og hefur síðan átt það einn síðan 8. september 1999. Rúnar bætti metið í 27 landsleikjum í röð allt þar til að hann spilaði sinn 104. og síðasta landsleik 18. ágúst 2004. Rúnar er einnig búinn að slá metið yfir að hafa haldið landsleikjametinu lengst. Ríkharður Jónsson hélt metinu frá því að hann jafnaði met Karls Guðmundssonar 24. ágúst 1954 þar til að Matthías Hallgrímsson tók það af honum 3. september 1975. Ríkharður hélt því metinu í 21 ár og 10 daga. Í dag hefur Rúnar haldið metinu í 21 ár og rúma 7 mánuði. Það eru þó menn farnir að nálgast Rúnar í fyrsta sinn í langan tíma. Ragnar Sigurðsson er nú sjö leikjum á eftir honum, Birkir Sævarsson vantar níu leiki og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er þrettán leikjum frá meti Rúnars. Allir þrír eru í landsliðshópnum í þessum landsleikjaglugga. Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
Síðustu handhafar landsleikjamets A-landsliðs karla: Rúnar Kristinsson frá 1999 Guðni Bergsson 1996, 1997-1999 Ólafur Þórðarson 1996-1997 Atli Eðvaldsson 1991-1996 Marteinn Geirsson 1979-1991 Matthías Hallgrímsson 1975-1979 Ríkharður Jónsson 1954-1975 Karl Guðmundsson 1946-1955
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30