Lífið

„Ógleymanlegur morgunn“ ljósmyndarans Ara Magg við gosið

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ljósmynd Ara Magg af björgunarsveitarmönnum með gasgrímur hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.
Ljósmynd Ara Magg af björgunarsveitarmönnum með gasgrímur hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Ari Magg

Ljósmyndarinn Ari Magg er á meðal þeirra sem lögðu leið sína að eldgosinu um helgina. Þó að gosið í Geldingadal sé ekki stórt þá nást af því stórkostlegar myndir.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem ljósmyndarinn birti á Instagram síðu sinni eftir að hann skoðaði gosið með góðum hópi fólks á sunnudag. Ari segir að þetta hafi verið „ógleymanleg“ upplifun en við leyfum myndum hans að tala sínu máli. 

Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ari Magg
Ljósmynd Ara Magg af björgunarsveitarmönnum með gasgrímur hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.Ari Magg

Ari Magg heldur úti Instagram síðu þar sem hann birtir brot af sínum bestu ljósmyndum.

Sjá nánar HÉR!


Tengdar fréttir

Stórbrotnar ljósmyndir RAX af eldgosinu

Eldgosið í Geldingadal er sagt lítið í samanburði við fyrri eldgos á Íslandi. Engu að síður er um magnað sjónarspil að ræða þar sem náttúrunnar öfl eru að verki og sjón er sögu ríkari. Eldtungurnar frussast upp úr gígunum og logandi hraunið flæðir í stríðum straumum líkt og þeir sem lagt hafa leið sína á vettvang hafa glögglega orðið varir við.

Fegurð eldgossins í gegnum linsu ljósmyndarans

Eldgosið í Geldingadal þykir ekki stórt en það þykir sjónrænt og jafnvel fallegt. Það hófst skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi og síðan þá hefur dregið nokkuð úr virkni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.