Enginn kallaður inn í hópinn fyrir Björn Bergmann strax Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. mars 2021 22:31 Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, mun ekki kalla inn leikmann í landsliðshópinn fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem gefur ekki kost á sér í verkefnið. Framundan eru þrír leikir í undankeppni HM í Katar en um er að ræða fyrsta verkefni liðsins síðan Arnar Þór tók við stjórnartaumunum. Það vakti nokkra athygli að Björn Bergmann, sóknarmaður Molde, skyldi valinn í hópinn og enn meiri athygli þegar fregnir bárust af því í gær að hann gæfi ekki kost á sér í hópinn. Arnar Þór greindi frá því í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 í dag að hann myndi ekki kalla inn leikmann í hópinn í stað Björns fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi en útilokaði ekki að gera það fyrir seinni tvo leikina. „Þegar við völdum hópinn vissum við að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp á. Við teljum að við séum með nægilega marga framherja fyrir þennan leik gegn Þýskalandi. Svo er líka alltaf möguleiki á því að kalla menn inn, hvort það sem er fyrir leik tvö eða þrjú. Þar að auki getur ýmislegt breyst um helgina, leikmenn gætu meiðst í dag eða á morgun. Akkúrat núna teljum við ekki þörf á að kalla mann inn en það getur breyst,“ sagði Arnar í dag. Í þættinum útskýrði Arnar einnig ástæðuna á bak við ákvörðun Björns. „Við vildum fá hann en félög í Noregi geta haldið leikmönnum hjá sér. Við vonuðumst til að Molde myndi gefa okkur færi á að vera með Björn en það var strembið. Á endanum ákvað hann að draga sig úr hópnum. Björn tók þá ákvörðun sjálfur að einbeita sér að sínu félagsliði. Ég skil það bara mjög vel,“ sagði Arnar meðal annars. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. HM 2022 í Katar Fótbolti.net Tengdar fréttir Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Framundan eru þrír leikir í undankeppni HM í Katar en um er að ræða fyrsta verkefni liðsins síðan Arnar Þór tók við stjórnartaumunum. Það vakti nokkra athygli að Björn Bergmann, sóknarmaður Molde, skyldi valinn í hópinn og enn meiri athygli þegar fregnir bárust af því í gær að hann gæfi ekki kost á sér í hópinn. Arnar Þór greindi frá því í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 í dag að hann myndi ekki kalla inn leikmann í hópinn í stað Björns fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi en útilokaði ekki að gera það fyrir seinni tvo leikina. „Þegar við völdum hópinn vissum við að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp á. Við teljum að við séum með nægilega marga framherja fyrir þennan leik gegn Þýskalandi. Svo er líka alltaf möguleiki á því að kalla menn inn, hvort það sem er fyrir leik tvö eða þrjú. Þar að auki getur ýmislegt breyst um helgina, leikmenn gætu meiðst í dag eða á morgun. Akkúrat núna teljum við ekki þörf á að kalla mann inn en það getur breyst,“ sagði Arnar í dag. Í þættinum útskýrði Arnar einnig ástæðuna á bak við ákvörðun Björns. „Við vildum fá hann en félög í Noregi geta haldið leikmönnum hjá sér. Við vonuðumst til að Molde myndi gefa okkur færi á að vera með Björn en það var strembið. Á endanum ákvað hann að draga sig úr hópnum. Björn tók þá ákvörðun sjálfur að einbeita sér að sínu félagsliði. Ég skil það bara mjög vel,“ sagði Arnar meðal annars. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan.
HM 2022 í Katar Fótbolti.net Tengdar fréttir Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Björn Bergmann dregur sig úr landsliðshópnum Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem spilar þrjá leiki í lok mánaðarins í undankeppni HM 2022. Greint var frá þessu á Twitter síðu KSÍ. 20. mars 2021 10:45
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05