„Það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 15:32 Fannar Jónasson er bæjarstjóri í Grindavíkurbæ. Vísir Fannar Jónasson, bæjastjóri í Grindavíkurbæ, segir skjálftann sem reið yfir Reykjanesskaga klukkan 14:15 í dag og var 5,4 að stærð hafa fundist einkar vel í bænum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga í yfir tvær vikur. Mannlífið gangi þó svo til sinn vanagang, þó mörgum íbúum verði ekki um sel þegar stærri skjálftarnir ríða yfir. Hann kveðst ekki hafa frétt af manntjóni eða alvarlegum skemmdum, þó innanstokksmunir hafi víða hrunið úr hillum þegar skjálftinn reið yfir. Hann segir viðbragðsaðila vera í startholunum. „Það er þannig að þessir skjálftar eru vel vaktaðir af veðurstofunni og sérfræðingum þar, svo er það almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hefur æðsta boðvald ef þykir ástæða til að kalla saman einhverja til þess að fara yfir stöðuna,“ segir Fannar. „Það hefur ekki verið gert enn þá en menn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir.“ Stórir skjálftar venjast seint Fannar segist þá hafa rætt við björgunarsveitina í bænum, sem hafi ekki fengið fregnir af alvarlegu tjóni í kjölfar skjálftans, hvorki á munum né fólki. „En það er andlega hliðin er ekki síst það sem við viljum huga að og vitum að fólki líður mörgu illa, enda gekk talsvert á,“ segir Fannar. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið viðvarandi í tæpar þrjár vikur, eða frá 24. febrúar. „Með svona mismunandi sterkum skjálftum. Við þekkjum þetta að einhverju leyti, en það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta,“ segir Fannar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir „Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Hann kveðst ekki hafa frétt af manntjóni eða alvarlegum skemmdum, þó innanstokksmunir hafi víða hrunið úr hillum þegar skjálftinn reið yfir. Hann segir viðbragðsaðila vera í startholunum. „Það er þannig að þessir skjálftar eru vel vaktaðir af veðurstofunni og sérfræðingum þar, svo er það almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hefur æðsta boðvald ef þykir ástæða til að kalla saman einhverja til þess að fara yfir stöðuna,“ segir Fannar. „Það hefur ekki verið gert enn þá en menn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir.“ Stórir skjálftar venjast seint Fannar segist þá hafa rætt við björgunarsveitina í bænum, sem hafi ekki fengið fregnir af alvarlegu tjóni í kjölfar skjálftans, hvorki á munum né fólki. „En það er andlega hliðin er ekki síst það sem við viljum huga að og vitum að fólki líður mörgu illa, enda gekk talsvert á,“ segir Fannar. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið viðvarandi í tæpar þrjár vikur, eða frá 24. febrúar. „Með svona mismunandi sterkum skjálftum. Við þekkjum þetta að einhverju leyti, en það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta,“ segir Fannar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir „Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
„Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36