Eurovision-lag Daða frumflutt formlega Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2021 21:08 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á stokk í Rotterdam 20. maí. Og vonandi aftur 22. maí. Baldur Kristjánsson Framlag Íslands til Eurovision var í kvöld frumflutt á RÚV. Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd, eins og kunnugt er orðið, en Daði Freyr sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrra en þar sem Eurovision var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins fær Daði nú annað tækifæri til að spreyta sig í Eurovision. Eurovision fer fram í Rotterdam í Hollandi í maí og munu Daði og Gagnamagnið stíga þar á stokk. Lag þeirra, Think About Things, sem átti að vera framlag okkar til Eurovision í fyrra, varð gríðarlega vinsælt og var Daða víða spáð sigri í keppninni. Hægt er að horfa á frumflutning Daða og Gagnamagnsins á 10 Years í spilaranum hér að neðan. Lagið lék til að mynda lykilhlutverk í netæði, þar sem netverjar dönsuðu við Think About Things í anda Gagnamagnsins. Leikkonan Jennifer Garner var ein þeirra sem tók þátt í æðinu. Þá var Think About Things allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing. 10 Years var lekið á netið á netið í vikunni. Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Vegna kórónuveirufaraldursins er ólíklegt að Daði og félagar muni stíga á svið í Rotterdam en keppnin verður ekki framkvæmd með þeim hætti sem við höfum vanist. Forsvarsmenn keppninnar hafa gefið út þrjár sviðsmyndir keppninnar: B, C og D en sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin með hefðbundnu formi. Sviðsmynd B felur í sér nokkuð strangar reglur varðandi fjarlægjatakmarkanir. Sviðsmynd C gengur út á ákveðnar ferðatakmarkanir og líklega verða því engir áhorfendur í sal og minni hópur frá hverju landi. Sviðsmynd D er síðan þannig að hvert atriði er tekið upp fyrir fram í heimalandinu og atriðið einfaldlega sýnt á sjónvarpsskjáum Evrópubúa. Keppnin hefst 18. maí og lýkur 22. maí. Legið hefur fyrir í nokkurn tíma að Íslendingar keppi á seinna undanúrslitakvöldinu, sem verður 20. maí. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. 10. mars 2021 22:38 Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 9. mars 2021 15:34 Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink. 7. mars 2021 10:01 Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Eurovision fer fram í Rotterdam í Hollandi í maí og munu Daði og Gagnamagnið stíga þar á stokk. Lag þeirra, Think About Things, sem átti að vera framlag okkar til Eurovision í fyrra, varð gríðarlega vinsælt og var Daða víða spáð sigri í keppninni. Hægt er að horfa á frumflutning Daða og Gagnamagnsins á 10 Years í spilaranum hér að neðan. Lagið lék til að mynda lykilhlutverk í netæði, þar sem netverjar dönsuðu við Think About Things í anda Gagnamagnsins. Leikkonan Jennifer Garner var ein þeirra sem tók þátt í æðinu. Þá var Think About Things allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing. 10 Years var lekið á netið á netið í vikunni. Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Vegna kórónuveirufaraldursins er ólíklegt að Daði og félagar muni stíga á svið í Rotterdam en keppnin verður ekki framkvæmd með þeim hætti sem við höfum vanist. Forsvarsmenn keppninnar hafa gefið út þrjár sviðsmyndir keppninnar: B, C og D en sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin með hefðbundnu formi. Sviðsmynd B felur í sér nokkuð strangar reglur varðandi fjarlægjatakmarkanir. Sviðsmynd C gengur út á ákveðnar ferðatakmarkanir og líklega verða því engir áhorfendur í sal og minni hópur frá hverju landi. Sviðsmynd D er síðan þannig að hvert atriði er tekið upp fyrir fram í heimalandinu og atriðið einfaldlega sýnt á sjónvarpsskjáum Evrópubúa. Keppnin hefst 18. maí og lýkur 22. maí. Legið hefur fyrir í nokkurn tíma að Íslendingar keppi á seinna undanúrslitakvöldinu, sem verður 20. maí.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. 10. mars 2021 22:38 Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 9. mars 2021 15:34 Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink. 7. mars 2021 10:01 Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. 10. mars 2021 22:38
Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. 9. mars 2021 15:34
Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink. 7. mars 2021 10:01