Lífið

Jennifer Garner dansar við lag Daða Freys í þvottahúsinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Garner í gír fyrir framan þvottavélina. 
Garner í gír fyrir framan þvottavélina. 

Leikkonan Jennifer Garner er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Alias og kvikmyndunum 13 going on 30, Juno, Daredevil og margt fleira. 

En hún er greinilega mikill aðdáandi Daða Freys og Gagnamagnsins. Garner birtir myndband á Facebook-síðu sinni þar sjá má hana dansa við Eurovision-lagið Think about Things, og það í þvottahúsinu. 

Stórkostlegt myndband sem sjá má hér að neðan. 

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.