Jafntefli sanngjörn niðurstöðu en Ole reiknar með að geta stillt upp sterkara liði eftir viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 20:36 Ole Gunnar Solskjær var ekki á allt sáttur með dómara leiksins en taldi jafntefli þó sanngjarna niðurstöðu. EPA-EFE/Peter Powell Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, segir 1-1 jafntefli liðsins við AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld hafa verið sanngjarna niðurstöðu. Hann vonast eftir að Marcus Rashford og Edinson Cavani verði leikfærir er liðin mætast aftur eftir viku. „Það var mjög svekkjandi að fá á sig mark með nánast síðustu spyrnu leiksins. Það gerir þetta erfiðara fyrir okkur. Þetta var alltaf að fara erfitt að fara til Mílanó í seinni leikinn,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. Um jöfnunarmark AC Milan „Þetta er fastur skalli af stuttu færi. [Dean] Henderson getur varið svona skota, eða skalla, ég hef séð hann verja svona bolta. Við hefðum átt að gera betur, hefðum átt að gera árás á boltann með þeim mönnunum sem við höfðum í teignum.“ „Þetta var langt frá því að vera jafn góð frammistaða og gegn Manchester City um helgina. Við vorum of hægir þegar við vorum með boltann. Það er stundum erfitt að spila eftir leik eins og við spiluðum um helgina. Þurfum að standa okkur leik eftir leik þar sem við erum að mæta hörkuliðum.“ Um ótrúlegt klúður Harry Maguire „Svona gerist. Færið hjá Daniel James í síðari hálfleik líka, það kemur fyrir að maður hittir boltann ekki jafn vel og maður vill. Við hefðum getað skorað eitt eða tvö til viðbótar en þeir fengu líka fín færi svo jafntefli er eflaust sanngjörn niðurstaða.“ Um innkomu Diallo Amad Diallo kom inn af varamannabekk Manchester United í hálfleik í stað Anthony Martial sem fór meiddur af velli. Ole Gunnar Solskjær reiknar með að Martial verði ekki klár um helgina. OGS on Martial: "Whack on hip. Another scan we need to look at. Don t think he will be ready for Sunday. Edinson not for Sunday."— Simon Stone (@sistoney67) March 11, 2021 „Amad spilar með ákveðið frjálsræði í leik sínum. Frábær sending frá Bruno Fernandes líka, það er hún sem býr til markið. Amad er góður. Gott mark en hann á enn fullt eftir að læra og hann mun standa sig í framtíðinni.“ Um síðari leik liðanna „Við fáum menn til baka og þeir fá einnig menn til baka svo þetta verður góður leikur næsta fimmtudag. Vonandi verður Marcus Rashford tilbúinn. Er ekki viss hvort hann verði tilbúinn um helgina. Cavani verður mögulega líka fyrir Mílanó úti. Verðum með sterkara lið á pappír allavega þegar við mætum til Mílanó,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
„Það var mjög svekkjandi að fá á sig mark með nánast síðustu spyrnu leiksins. Það gerir þetta erfiðara fyrir okkur. Þetta var alltaf að fara erfitt að fara til Mílanó í seinni leikinn,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. Um jöfnunarmark AC Milan „Þetta er fastur skalli af stuttu færi. [Dean] Henderson getur varið svona skota, eða skalla, ég hef séð hann verja svona bolta. Við hefðum átt að gera betur, hefðum átt að gera árás á boltann með þeim mönnunum sem við höfðum í teignum.“ „Þetta var langt frá því að vera jafn góð frammistaða og gegn Manchester City um helgina. Við vorum of hægir þegar við vorum með boltann. Það er stundum erfitt að spila eftir leik eins og við spiluðum um helgina. Þurfum að standa okkur leik eftir leik þar sem við erum að mæta hörkuliðum.“ Um ótrúlegt klúður Harry Maguire „Svona gerist. Færið hjá Daniel James í síðari hálfleik líka, það kemur fyrir að maður hittir boltann ekki jafn vel og maður vill. Við hefðum getað skorað eitt eða tvö til viðbótar en þeir fengu líka fín færi svo jafntefli er eflaust sanngjörn niðurstaða.“ Um innkomu Diallo Amad Diallo kom inn af varamannabekk Manchester United í hálfleik í stað Anthony Martial sem fór meiddur af velli. Ole Gunnar Solskjær reiknar með að Martial verði ekki klár um helgina. OGS on Martial: "Whack on hip. Another scan we need to look at. Don t think he will be ready for Sunday. Edinson not for Sunday."— Simon Stone (@sistoney67) March 11, 2021 „Amad spilar með ákveðið frjálsræði í leik sínum. Frábær sending frá Bruno Fernandes líka, það er hún sem býr til markið. Amad er góður. Gott mark en hann á enn fullt eftir að læra og hann mun standa sig í framtíðinni.“ Um síðari leik liðanna „Við fáum menn til baka og þeir fá einnig menn til baka svo þetta verður góður leikur næsta fimmtudag. Vonandi verður Marcus Rashford tilbúinn. Er ekki viss hvort hann verði tilbúinn um helgina. Cavani verður mögulega líka fyrir Mílanó úti. Verðum með sterkara lið á pappír allavega þegar við mætum til Mílanó,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann