„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 07:00 Niels líflegur á hliðarlínunni í gær. Það dugði þó ekki til sigurs. Lars Ronbog/Getty Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag. Danski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag.
Danski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira