Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 09:30 Hér má sjá þennan bol fyrir aftan Vegard Forren sem hneykslaði skiljanlega svo marga. Skjámynd/TV2 Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. Fjarviðtölin geta opinberað ýmislegt sem kemur vanalega ekki fyrir sjónir almennings og þannig var það í sjónvarpsviðtali við Vegard Forren, leikmann Brann í Noregi. Varnarmaðurinn Vegard Forren var í viðtali í þættinum „God Morgen Norge“ eða „Góðan daginn Noregur“ á íslensku. Forren var þarna að tala um reynslu sína af því að vera veðmálafíkill. Það var þó ekki viðtalið sjálft sem vakti mesta athygli í Noregi. Brann hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna áletrunnar á bol sem sást greinilega á bak við Vegard Forren. Brann får flengende kritikk for kvinnenedsettende t-skjorte https://t.co/gfbQIVff7B #2fx— TV 2 Sporten (@2sporten) March 2, 2021 Viðtalið var á Teams og tekið upp á skrifstofu markmannsþjálfarans Dan Riisnes. Á veggnum á skrifstofu var bolur með áletrun sem fór mjög fyrir hjartað á þeim sem tóku eftir honum. Á bolnum stóð: Kvennafótbolti, hvað er það? Það er ekki fótbolti og það eru ekki konur. Að sjálfsögðu eru hörðustu viðbrögðin frá kvennafótboltanum í Noregi. Mette Hammersland, þjálfari Sandviken, er ein af þeim sem var mjög reið. „Þetta er eitt það versta sem ég séð. Þetta er algjörlega vonlaust dæmi. Þarna er tvöföld neikvæðni. Annað að þetta sé ekki fótbolti en líka að þetta séu ekki konur heldur. Af hverju var þetta ekki tekið upp og af hverju fór þetta upp á vegg í fyrsta lagi,“ sagði Mette Hammersland. Norski boltinn Noregur Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Fjarviðtölin geta opinberað ýmislegt sem kemur vanalega ekki fyrir sjónir almennings og þannig var það í sjónvarpsviðtali við Vegard Forren, leikmann Brann í Noregi. Varnarmaðurinn Vegard Forren var í viðtali í þættinum „God Morgen Norge“ eða „Góðan daginn Noregur“ á íslensku. Forren var þarna að tala um reynslu sína af því að vera veðmálafíkill. Það var þó ekki viðtalið sjálft sem vakti mesta athygli í Noregi. Brann hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna áletrunnar á bol sem sást greinilega á bak við Vegard Forren. Brann får flengende kritikk for kvinnenedsettende t-skjorte https://t.co/gfbQIVff7B #2fx— TV 2 Sporten (@2sporten) March 2, 2021 Viðtalið var á Teams og tekið upp á skrifstofu markmannsþjálfarans Dan Riisnes. Á veggnum á skrifstofu var bolur með áletrun sem fór mjög fyrir hjartað á þeim sem tóku eftir honum. Á bolnum stóð: Kvennafótbolti, hvað er það? Það er ekki fótbolti og það eru ekki konur. Að sjálfsögðu eru hörðustu viðbrögðin frá kvennafótboltanum í Noregi. Mette Hammersland, þjálfari Sandviken, er ein af þeim sem var mjög reið. „Þetta er eitt það versta sem ég séð. Þetta er algjörlega vonlaust dæmi. Þarna er tvöföld neikvæðni. Annað að þetta sé ekki fótbolti en líka að þetta séu ekki konur heldur. Af hverju var þetta ekki tekið upp og af hverju fór þetta upp á vegg í fyrsta lagi,“ sagði Mette Hammersland.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira