Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 09:30 Hér má sjá þennan bol fyrir aftan Vegard Forren sem hneykslaði skiljanlega svo marga. Skjámynd/TV2 Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. Fjarviðtölin geta opinberað ýmislegt sem kemur vanalega ekki fyrir sjónir almennings og þannig var það í sjónvarpsviðtali við Vegard Forren, leikmann Brann í Noregi. Varnarmaðurinn Vegard Forren var í viðtali í þættinum „God Morgen Norge“ eða „Góðan daginn Noregur“ á íslensku. Forren var þarna að tala um reynslu sína af því að vera veðmálafíkill. Það var þó ekki viðtalið sjálft sem vakti mesta athygli í Noregi. Brann hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna áletrunnar á bol sem sást greinilega á bak við Vegard Forren. Brann får flengende kritikk for kvinnenedsettende t-skjorte https://t.co/gfbQIVff7B #2fx— TV 2 Sporten (@2sporten) March 2, 2021 Viðtalið var á Teams og tekið upp á skrifstofu markmannsþjálfarans Dan Riisnes. Á veggnum á skrifstofu var bolur með áletrun sem fór mjög fyrir hjartað á þeim sem tóku eftir honum. Á bolnum stóð: Kvennafótbolti, hvað er það? Það er ekki fótbolti og það eru ekki konur. Að sjálfsögðu eru hörðustu viðbrögðin frá kvennafótboltanum í Noregi. Mette Hammersland, þjálfari Sandviken, er ein af þeim sem var mjög reið. „Þetta er eitt það versta sem ég séð. Þetta er algjörlega vonlaust dæmi. Þarna er tvöföld neikvæðni. Annað að þetta sé ekki fótbolti en líka að þetta séu ekki konur heldur. Af hverju var þetta ekki tekið upp og af hverju fór þetta upp á vegg í fyrsta lagi,“ sagði Mette Hammersland. Norski boltinn Noregur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Fjarviðtölin geta opinberað ýmislegt sem kemur vanalega ekki fyrir sjónir almennings og þannig var það í sjónvarpsviðtali við Vegard Forren, leikmann Brann í Noregi. Varnarmaðurinn Vegard Forren var í viðtali í þættinum „God Morgen Norge“ eða „Góðan daginn Noregur“ á íslensku. Forren var þarna að tala um reynslu sína af því að vera veðmálafíkill. Það var þó ekki viðtalið sjálft sem vakti mesta athygli í Noregi. Brann hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna áletrunnar á bol sem sást greinilega á bak við Vegard Forren. Brann får flengende kritikk for kvinnenedsettende t-skjorte https://t.co/gfbQIVff7B #2fx— TV 2 Sporten (@2sporten) March 2, 2021 Viðtalið var á Teams og tekið upp á skrifstofu markmannsþjálfarans Dan Riisnes. Á veggnum á skrifstofu var bolur með áletrun sem fór mjög fyrir hjartað á þeim sem tóku eftir honum. Á bolnum stóð: Kvennafótbolti, hvað er það? Það er ekki fótbolti og það eru ekki konur. Að sjálfsögðu eru hörðustu viðbrögðin frá kvennafótboltanum í Noregi. Mette Hammersland, þjálfari Sandviken, er ein af þeim sem var mjög reið. „Þetta er eitt það versta sem ég séð. Þetta er algjörlega vonlaust dæmi. Þarna er tvöföld neikvæðni. Annað að þetta sé ekki fótbolti en líka að þetta séu ekki konur heldur. Af hverju var þetta ekki tekið upp og af hverju fór þetta upp á vegg í fyrsta lagi,“ sagði Mette Hammersland.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira