Innlent

Styttri þjónustutími á völdum leiðum Strætó

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Skert þjónusta tók gildi í gær.
Skert þjónusta tók gildi í gær. Vísir/Vilhelm

Í gær stytti Strætó tímabundið þjónustutíma á kvöldin á völdum leiðum innan höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Ekki kemur fram í hve langan tíma skerta þjónustan mun vara.

Þar segir að samkomutakmarkanir vegna kórónuveirunnar og skert starfsemi veitingastaða, skemmtistaða og annarra þjónustuaðila hafi haft mikil áhrif á farþegafjölda hjá Strætó seint á kvöldin.

Eftirtaldar ferðir munu því falla tímabundið niður frá og með 1 mars:

Leið 2

23:52 frá Mjódd

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

00:05 frá Hlemmi

23:22 frá Mjódd

Leið 3

00:24 frá Hlemmi

00:21 frá Mjódd

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

23:54 frá Hlemmi

23:51 frá Mjódd

Leið 4

00:18 frá Hlemmi

23:51 frá Mjódd

00:21 frá Mjódd

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

23:48 frá Hlemmi

23:21 frá Mjódd

Leið 5

00:36 frá Nauthól

00:14 frá Norðlingaholti

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

00:06 frá Nauthól

23:44 frá Norðlingaholti

Leið 6

00:37 frá Hlemmi

00:19 frá Spöng

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

00:07 frá Hlemmi

23:49 frá Spöng

Leið 7

23:48 frá Spöng

23:18 frá Spöng

22:48 frá Spöng

23:45 frá Leirvogstungu

23:15 frá Leirvogstungu

22:45 frá Leirvogstungu

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

22:18 frá Spöng

Laugardagar: 22:35 frá Spöng.

Sunnudagar: 22:05 frá Spöng.

22:15 frá Leirvogstungu

Laugardagar: kl. 22:36 frá Leirvogstungu.

Sunnudagar: kl. 22:06 frá Leirvogstungu.

Leið 15

00:15 frá Mosfellsbæ

00:01 frá Meistaravöllum

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

23:45 frá Mosfellsbæ

23:31 frá Meistaravöllum

Leið 18

00:16 frá Hlemmi

00:04 frá Spöng

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

23:46 frá Hlemmi

23:34 frá Spöng

Leið 19

23:36 frá Kaplakrika

23:06 frá Kaplakrika

23:10 frá Ásvallalaug

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

22:36 frá Kaplakrika

Laugardagar: 22:48 frá Kaplakrika.

Sunnudagar: 22:18 frá Kaplakrika.

22:40 frá Ásvallalaug

Laugardagar: 22:52 frá Ásvallalaug.

Sunnudagar: 22:22 frá Ásvallalaug.

Leið 36

23:37 frá Hamraborg

23:07 frá Hamraborg

22:37 frá Hamraborg

Síðustu ferðir leiða eftir breytingu:

22:07 frá HamraborgAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.