Auknar líkur á fjórðu bylgjunni í Bandaríkjunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. mars 2021 06:48 Frá bólusetningu gegn Covid-19 í Los Angeles. Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, óttast að ný bylgja faraldursins sé í uppsiglingu þrátt fyrir mikinn kraft í bólusetningum. Getty/Al Seib Aukin útbreiðsla nýrra afbrigða kórónuveirunnar sem eru meira smitandi en hin hefðbundnu hefur aukið líkurnar á því að fjórða bylgja faraldursins sé að hefjast í Bandaríkjunum. Þetta segir Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, CDC, en hún segist áhyggjufull yfir nýjustu tölum um þróun sjúkdómsins. Þrátt fyrir mikinn kraft í bólusetningum þar í landi þá voru um 70 þúsund ný smit að greinast á degi hverjum í síðustu viku og um tvö þúsund manns dóu á degi hverjum á sama tímabili. Walensky segir um mjög háar tölur að ræða í sögulegu samhengi og óttast hún að árangurinn sem hafi náðst í baráttunni síðustu mánuði sé nú unninn fyrir gýg. Hún segir að nýju afbrigðin, sem kennd hafa verið við Bretland, Suður-Afríku og Brasilíu, skapi raunverulega hættu á annarri bylgju. Því mælir hún eindregið gegn því að einstök ríki fari nú að slaka á í sóttvörnum sem stofnunin hefur mælt með, en brögð hafa verið að því að sum ríki ætli sér að slaka á reglum og takmörkunum á næstunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Þetta segir Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, CDC, en hún segist áhyggjufull yfir nýjustu tölum um þróun sjúkdómsins. Þrátt fyrir mikinn kraft í bólusetningum þar í landi þá voru um 70 þúsund ný smit að greinast á degi hverjum í síðustu viku og um tvö þúsund manns dóu á degi hverjum á sama tímabili. Walensky segir um mjög háar tölur að ræða í sögulegu samhengi og óttast hún að árangurinn sem hafi náðst í baráttunni síðustu mánuði sé nú unninn fyrir gýg. Hún segir að nýju afbrigðin, sem kennd hafa verið við Bretland, Suður-Afríku og Brasilíu, skapi raunverulega hættu á annarri bylgju. Því mælir hún eindregið gegn því að einstök ríki fari nú að slaka á í sóttvörnum sem stofnunin hefur mælt með, en brögð hafa verið að því að sum ríki ætli sér að slaka á reglum og takmörkunum á næstunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira