Segir Juventus hafa gert mistök með kaupunum á Ronaldo Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 09:00 Cristiano Ronaldo. Hinn skrautlegi Antonio Cassano telur ítalska meistaraliðið Juventus hafa farið í ranga átt þegar þeir fjárfestu í portúgalska markahróknum Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár. Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira