Vilja ekki lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. febrúar 2021 19:20 Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, sem á sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tuttugu sveitarfélög víðs vegar um landið hafa tekið sig saman og mótmælt lögþvinguðum sameiningum sveitarfélaga. Sveitarfélögin vilja að íbúarnir ráði sjálfir hvort sameinað verði eða ekki. Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira