Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 10:01 Chelsea Clinton og Jenna Bush Hager hafa báðar sett pening í kvennafótboltann í Bandaríkjunum. Samsett/Getty Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. Nýjasta dæmið um það er í nýjum eigandahópi NWSL liðsins Washington Spirit en NWSL deildin en efsta deild kvenna í Bandaríkjunum. Forráðamenn Washington Spirit tilkynntu í gær um nýjan hóp fjárfesta í félaginu. Meðal þeirra eru dætur tveggja forseta Bandaríkjanna eða þær Chelsea Clinton og Jenna Bush Hager. More women investing in women s sports. https://t.co/SEPJslSU88— Billie Jean King (@BillieJeanKing) February 17, 2021 Chelsea er auðvitað dóttir Bill og Hillary Clinton en Jenna er dóttir George W. Bush. Bill Clinton var forseti Bandaríkjanna frá 1992 til 2000 en George W. Bush tók við af honum og var forseti til 2008. Forsetadæturnar eru í hópi þrjátíu fjárfesta í þessum hópi og þar er fólk að koma úr mörgum áttum. Meðal þeirra eru Ólympíugullverðlaunahafinn Dominique Dawes og aðstoðarþjálfarinn Briana Scurry. Dawes vann gull í fimleikum á ÓL í Atlanta 1996 en Scurry hjálpaði bandaríska landsliðinu að vinna tvenn Ólympíugullverðlaun og einn heimsmeistaratitil. Scurry er núna aðstoðarþjálfari Washington Spirit. A place for us all to come together for the sport we love Thank you for the star-studded welcome to our new home! pic.twitter.com/LDcgSuScw9— Angel City FC (@weareangelcity) November 19, 2020 Meðal annarra sem hafa fjárfest í liðum í bandarísku kvennadeildinni að undanförnu er tenniskonan Naomi Osaka sem varð á dögunum eignandi North Carolina Courage, meistaranna frá 2018 og 2019. NWSL deildin tilkynnti það líka síðasta sumar að Los Angeles fengi nýtt kvennalið en meðal eiganda þess liðs eru tennisgoðsögnin Serena Williams og Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman. Liðið hefur verið kallað "Angel City" og er ellefta félagið í deildinni. Gamla tennisstjarnan Billie Jean King og Ólympíumeistarinn Lindsey Vonn eru líka í hóp fjárfestanna á bak við liðið. The NWSL's Washington Spirit has added some big name investors to the team.The group includes Chelsea Clinton and Jenna Bush Hager, in addition to former Olympic gymnast Dominique Dawes and U.S. World Cup goalkeeper Briana Scurry, per @washingtonpost. pic.twitter.com/1v2iVcuXRW— Front Office Sports (@FOS) February 17, 2021 Fótbolti Bill Clinton George W. Bush Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Nýjasta dæmið um það er í nýjum eigandahópi NWSL liðsins Washington Spirit en NWSL deildin en efsta deild kvenna í Bandaríkjunum. Forráðamenn Washington Spirit tilkynntu í gær um nýjan hóp fjárfesta í félaginu. Meðal þeirra eru dætur tveggja forseta Bandaríkjanna eða þær Chelsea Clinton og Jenna Bush Hager. More women investing in women s sports. https://t.co/SEPJslSU88— Billie Jean King (@BillieJeanKing) February 17, 2021 Chelsea er auðvitað dóttir Bill og Hillary Clinton en Jenna er dóttir George W. Bush. Bill Clinton var forseti Bandaríkjanna frá 1992 til 2000 en George W. Bush tók við af honum og var forseti til 2008. Forsetadæturnar eru í hópi þrjátíu fjárfesta í þessum hópi og þar er fólk að koma úr mörgum áttum. Meðal þeirra eru Ólympíugullverðlaunahafinn Dominique Dawes og aðstoðarþjálfarinn Briana Scurry. Dawes vann gull í fimleikum á ÓL í Atlanta 1996 en Scurry hjálpaði bandaríska landsliðinu að vinna tvenn Ólympíugullverðlaun og einn heimsmeistaratitil. Scurry er núna aðstoðarþjálfari Washington Spirit. A place for us all to come together for the sport we love Thank you for the star-studded welcome to our new home! pic.twitter.com/LDcgSuScw9— Angel City FC (@weareangelcity) November 19, 2020 Meðal annarra sem hafa fjárfest í liðum í bandarísku kvennadeildinni að undanförnu er tenniskonan Naomi Osaka sem varð á dögunum eignandi North Carolina Courage, meistaranna frá 2018 og 2019. NWSL deildin tilkynnti það líka síðasta sumar að Los Angeles fengi nýtt kvennalið en meðal eiganda þess liðs eru tennisgoðsögnin Serena Williams og Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman. Liðið hefur verið kallað "Angel City" og er ellefta félagið í deildinni. Gamla tennisstjarnan Billie Jean King og Ólympíumeistarinn Lindsey Vonn eru líka í hóp fjárfestanna á bak við liðið. The NWSL's Washington Spirit has added some big name investors to the team.The group includes Chelsea Clinton and Jenna Bush Hager, in addition to former Olympic gymnast Dominique Dawes and U.S. World Cup goalkeeper Briana Scurry, per @washingtonpost. pic.twitter.com/1v2iVcuXRW— Front Office Sports (@FOS) February 17, 2021
Fótbolti Bill Clinton George W. Bush Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira