Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2021 16:31 Lars Lagerbäck hlakkar til að hitta sína gömlu lærisveina en það gæti orðið bið á því. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi landsliðsins, þó hann telji reyndar betur lýsandi að tala um sig sem aðstoðarþjálfara. Hann verður að minnsta kosti Arnari Þór Viðarssyni þjálfara innan handar, líkt og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari, en gæti þurft að láta nægja að leggja sitt að mörkum í gegnum fjarfundabúnað í næsta mánuði. Svíinn, sem er 72 ára og býr í Svíþjóð, reiknar ekkert sérstaklega með því að hann fari til Þýskalands: „Ekki nema að ástandið í Svíþjóð breytist mikið og ég reikna ekki með því. Þar sem ég bý er þó talað um að við gætum vonandi fengið bólusetningu um miðjan mars. Ef að það gengur upp vonast ég til að taka þátt í fyrstu þremur leikjunum með hópnum,“ sagði Lagerbäck við Vísi í dag. Annars hitti hann síðar leikmennina sem hann stýrði með svo góðum árangri árin 2012-2016. Klippa: Lagerbäck gæti misst af fyrstu leikjunum Ísland byrjar undankeppni HM á leik við ferfalda heimsmeistara Þjóðverja í Duisburg 25. mars. Þremur dögum síðar mætir liðið Armeníu og svo Liechtenstein 31. mars. Fyrsti heimaleikur liðsins er gegn Rúmeníu 2. september. Sjötta liðið í riðlinum er svo Norður-Makedónía. Aðeins efsta lið riðilsins kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í fjögurra liða umspilsriðil. Hvernig metur Lagerbäck möguleikana á að komast á HM? „Það er auðvitað mjög erfitt. Ef við erum hreinskilin þá er Ísland ekki sigurstranglegast í riðlinum og það komast bara 13 lið frá Evrópu á HM. En ég tel Ísland ekki eiga síðri möguleika en hin liðin í riðlinum, fyrir utan Þýskaland, til að ná 2. sæti. Þá yrði þetta spurning um andstæðinga í umspilinu.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi landsliðsins, þó hann telji reyndar betur lýsandi að tala um sig sem aðstoðarþjálfara. Hann verður að minnsta kosti Arnari Þór Viðarssyni þjálfara innan handar, líkt og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari, en gæti þurft að láta nægja að leggja sitt að mörkum í gegnum fjarfundabúnað í næsta mánuði. Svíinn, sem er 72 ára og býr í Svíþjóð, reiknar ekkert sérstaklega með því að hann fari til Þýskalands: „Ekki nema að ástandið í Svíþjóð breytist mikið og ég reikna ekki með því. Þar sem ég bý er þó talað um að við gætum vonandi fengið bólusetningu um miðjan mars. Ef að það gengur upp vonast ég til að taka þátt í fyrstu þremur leikjunum með hópnum,“ sagði Lagerbäck við Vísi í dag. Annars hitti hann síðar leikmennina sem hann stýrði með svo góðum árangri árin 2012-2016. Klippa: Lagerbäck gæti misst af fyrstu leikjunum Ísland byrjar undankeppni HM á leik við ferfalda heimsmeistara Þjóðverja í Duisburg 25. mars. Þremur dögum síðar mætir liðið Armeníu og svo Liechtenstein 31. mars. Fyrsti heimaleikur liðsins er gegn Rúmeníu 2. september. Sjötta liðið í riðlinum er svo Norður-Makedónía. Aðeins efsta lið riðilsins kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í fjögurra liða umspilsriðil. Hvernig metur Lagerbäck möguleikana á að komast á HM? „Það er auðvitað mjög erfitt. Ef við erum hreinskilin þá er Ísland ekki sigurstranglegast í riðlinum og það komast bara 13 lið frá Evrópu á HM. En ég tel Ísland ekki eiga síðri möguleika en hin liðin í riðlinum, fyrir utan Þýskaland, til að ná 2. sæti. Þá yrði þetta spurning um andstæðinga í umspilinu.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47