Pavard tryggði Bayern heimsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:00 Leikmenn Bayern fagna sigurmarki kvöldsins. Mahmoud Hefnawy/Getty Images Bayern München tryggði sér í kvöld sigur á HM félagsliða í knattspyrnu með 1-0 sigri á Tigres frá Mexíkó. Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021 Fótbolti Þýskaland Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021
Fótbolti Þýskaland Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira