Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2021 13:31 Tómas skemmtir sér vel fyrir vestan. @tómas guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, er í sannkallaðri ævintýraferð á Vestfjörðum og er hann í ferðinni ásamt ljósmyndurunum Ragnari Axelssyni, RAX, og Páli Stefánssyni. Í morgun birti Tómas mynd á Facebook þar sem hann sýnir frá því að hægt sé að skella sér nakinn í heita laug eftir góða fjallaskíðaferð. „Inn af Arnarfirði er Reykjafjörður em ber nafn með rentu. Þarna er frábær náttúrulaug - ein af mínum uppáhalds. Um þessar mundir er hún svona „ski-in“ laug. Maður bara rennir sér beint niður snævi þakin fjöllin á fjallaskíðum, hendir sér úr dressinu og ofaní. Svo er hægt að þrífa skíðin í leiðinni! Aðeins svalt þegar farið er upp úr en þar sem enginn er á svæðinu þarf ekki að þerra neina sundskýlu,“ skrifar Tómas og birtir þessa mynd með. Færðin hefur ekki alltaf verið góð á ferðalaginu. „Það var smá fyrirhöfn að komast upp út Arnarfirði að Dynjanda í dag. RAX ákvað að taka myndir í stað þess að hjálpa mér að moka mig lausan og Palli Stef hélt sig inni í bíl - enda á stuttbuxum,“ skrifar Tómas við mynd sem hann birti ég gær. Dynjandi í klakaböndum var eitthvað sem heillaði ferðafélagana. Menn gera vel við sig í mat og drykk. „Húsmæðraklám í Reykjafirði. Spurning hver er elstur og hefur þroskaðasta húmorinn,“ skrifar Tómas við þessa mynd þar sem þeir félagarnir njóta sín í náttúrulaug. Ótrúleg náttúrufegurð sem þeir félagarnir sjá í skíðaferðinni. Myndavélin aldrei langt undan hjá Tómasi enda er hann að keppa við tvo atvinnuljósmyndara. Skíðaíþróttir Ljósmyndun Ferðalög Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, er í sannkallaðri ævintýraferð á Vestfjörðum og er hann í ferðinni ásamt ljósmyndurunum Ragnari Axelssyni, RAX, og Páli Stefánssyni. Í morgun birti Tómas mynd á Facebook þar sem hann sýnir frá því að hægt sé að skella sér nakinn í heita laug eftir góða fjallaskíðaferð. „Inn af Arnarfirði er Reykjafjörður em ber nafn með rentu. Þarna er frábær náttúrulaug - ein af mínum uppáhalds. Um þessar mundir er hún svona „ski-in“ laug. Maður bara rennir sér beint niður snævi þakin fjöllin á fjallaskíðum, hendir sér úr dressinu og ofaní. Svo er hægt að þrífa skíðin í leiðinni! Aðeins svalt þegar farið er upp úr en þar sem enginn er á svæðinu þarf ekki að þerra neina sundskýlu,“ skrifar Tómas og birtir þessa mynd með. Færðin hefur ekki alltaf verið góð á ferðalaginu. „Það var smá fyrirhöfn að komast upp út Arnarfirði að Dynjanda í dag. RAX ákvað að taka myndir í stað þess að hjálpa mér að moka mig lausan og Palli Stef hélt sig inni í bíl - enda á stuttbuxum,“ skrifar Tómas við mynd sem hann birti ég gær. Dynjandi í klakaböndum var eitthvað sem heillaði ferðafélagana. Menn gera vel við sig í mat og drykk. „Húsmæðraklám í Reykjafirði. Spurning hver er elstur og hefur þroskaðasta húmorinn,“ skrifar Tómas við þessa mynd þar sem þeir félagarnir njóta sín í náttúrulaug. Ótrúleg náttúrufegurð sem þeir félagarnir sjá í skíðaferðinni. Myndavélin aldrei langt undan hjá Tómasi enda er hann að keppa við tvo atvinnuljósmyndara.
Skíðaíþróttir Ljósmyndun Ferðalög Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira