Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 10:30 Alfons Sampsted í leik með 21 árs landsliðinu. Vísir/Vilhelm Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið. Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið.
Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira