Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sylvía Hall skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um leitina að John Snorra Sigurjónssyni og félögum hans sem saknað er á fjallinum K2.

Leitin hefur engan árangur borið en hún mun halda áfram af fullum þunga á meðan dagsbirtu nýtur í dag. 

Við förum einnig yfir stöðuna á faraldrinum með Víði Reynissyni sem ræðir fjölda sóttvarnabrota sem hafa verið rannsökuð frá því faraldurinn hófst og einnig fjöldabólusetningamiðstöðina í Laugardalshöll. 

Þá segjum við frá stöðunni á mótmælum í Myanmar og frá ákalli um byggingu hjúkrunarheimilis í uppsveitum Árnessýslu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.