Gjaldtaka fyrirhuguð á Sundabrú Heimir Már Pétursson skrifar 3. febrúar 2021 19:21 Samgönguráðherra leggur til að ráðist verði í lagningu Sundabrautar með brú frá Holtagörðum yfir í Gufunes. Heildarkostnaður yrði sextíu og níu milljarðar króna og mun hagkvæmari en lagning jarðgangna á þessari leið. Starfshópur á vegum Sigurðar Inga Jóhannesonar samgönguráðherra hefur skilað skýrslu um mat á brú annars vegar og jarðgöngum hins vegar í tengslum við lagninu Sundabrautar. Niðurstaðan er sú að Sundabraut með brú yrði fjórtán milljörðum ódýrari en með göngum. Heildarkostnaður við verkið yrði 69 milljarðar í stað áttatíu og þriggja. Borgin og ríkið hafa tekist á um það í áratugi hvar Sundabraut eigi að liggja. Verði sú leið farin sem nú er lagt til mun Sundabrú liggja í beinni línu frá Holtavegi yfir á Gufunes og stór hluti brúarinnar verður á stólpum á landi. samgönguráðuneytið Brúin lægi í boga frá Holtavegi að Gufunesi þar sem hæst yrðu 30 metrar frá haffleti að brúargólfi þannig að minni flutningaskip gætu siglt undir brúna að athafnasvæði Samskipa. Tvær akreinar í hvora átt með göngu- og hjólastígum. Hér sést niður eftir Holtavegi að athafnasvæði Samskipa en brú yfir Kleppsvík myndi liggja beint frá Holtavegi yfir í Gufunes.Stöð 2/Sigurjón Sundabraut er hluti af samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfðuðborgarsvæðinu. Fulltrúar þeirra, ráðuneytisins Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna áttu sæti í starfshópnum sem nú hefur skilað niðurstöðum. Sigurður Ingi Jóhannesson samgönguráðherra telur að sátt verði um Sundabraut með brú milli Holtagarða og Gufuness.Stöð 2/Sigurjón „Niðurstaða mín eftir að hafa séð þessa skýrslu er að vera sammála starfshópnum. Um að þessi valkostur sé mjög góður fyrir samgöngur og samgöngubætur hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sigurður Ingi. Nýr þjóðvegur yrði lagður frá brúarenda í Gufunesi, með brúm í Leirvogi og Kollafirði upp á Kjalarnes. Ráðherra segir að hægt sé að hefja skipulags og hönnunarvinnu bráðlega þannig að framkvæmdir gætu hafist eftir um fjögur ár með verklokum á bilinu 2029 eða þrjátíu. Samgönguráðherra segir bráðlega hægt að hefja hönnun og undirbúning að lagningu Sundabrautar, sem hafi verið á aðalskipulagi Reykjavíkur allt frá árinu 1975.Stöð 2/Sigurjón Sundabraut er eitt þeirra verkefna sem Alþingi samþykkti að yrði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Þýðir það að það verður gjaldtaka á þessari leið? „Já þegar framkvæmdum myndi ljúka verður galdtaka.“ Hvað myndi sú gjaldtaka standa í mörg ár? „Það þyrfti að koma í ljós við fýsileikakönnun. Gæti reyndar einnig skýrst við félags-hagfræðilega könnun sem gerð verður líka á næstu mánuðum,“ segir Sigurður Ingi. Fram kom á fréttamannafundi ráðherrans í dag að töluverð röskun yrði ástarfsemi Samskipa og fleiri aðila við Holtagarða á framkvæmdatímanum. Þá þyrfti að framlengja hafnargarð lengra til vesturs á athafnasvæði Samskipa fyrir stærri skip félagins sem ekki kæmust undir brúna. Samgöngur Reykjavík Sundabraut Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vegtollar Tengdar fréttir Sundabraut verður Sundabrú, lengsta brú á Íslandi Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gerir ráð fyrir því að Sundabrú verði tilbúin árið 2029 eða 2030. Mat sérfræðihóps sem Vegagerðin fór fyrir komst að þeirri niðurstöðu að brú væri töluvert betri kostur en jarðgöng sem einnig voru á teikniborðinu. Sigurður Ingi kynnti niðurstöðurnar á kynningarfundi á öðrum tímanum í dag. 3. febrúar 2021 13:47 Bein útsending: Ráðherra kynnir valkosti um legu Sundabrautar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun í dag kynna niðurstöður starfshóps á vegum Vegagerðarinnar, sem var falið að meta tvo valkosti um legu Sundabrautar. 3. febrúar 2021 13:20 Þörf á mun meiri inniviðafjárfestingum opinberra aðila en áætlað er Formaður Samtaka iðnaðarins segir þörf á mun meiri fjárfestingum í innviðum landsins en áætlanir opinberra aðila upp á 139 milljaðar kveða á um á þessu ári. Í kreppunni nú vegna kórónuveirufaraldurins sé rétti tíminn til að gefa verulega í. 27. janúar 2021 19:21 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Starfshópur á vegum Sigurðar Inga Jóhannesonar samgönguráðherra hefur skilað skýrslu um mat á brú annars vegar og jarðgöngum hins vegar í tengslum við lagninu Sundabrautar. Niðurstaðan er sú að Sundabraut með brú yrði fjórtán milljörðum ódýrari en með göngum. Heildarkostnaður við verkið yrði 69 milljarðar í stað áttatíu og þriggja. Borgin og ríkið hafa tekist á um það í áratugi hvar Sundabraut eigi að liggja. Verði sú leið farin sem nú er lagt til mun Sundabrú liggja í beinni línu frá Holtavegi yfir á Gufunes og stór hluti brúarinnar verður á stólpum á landi. samgönguráðuneytið Brúin lægi í boga frá Holtavegi að Gufunesi þar sem hæst yrðu 30 metrar frá haffleti að brúargólfi þannig að minni flutningaskip gætu siglt undir brúna að athafnasvæði Samskipa. Tvær akreinar í hvora átt með göngu- og hjólastígum. Hér sést niður eftir Holtavegi að athafnasvæði Samskipa en brú yfir Kleppsvík myndi liggja beint frá Holtavegi yfir í Gufunes.Stöð 2/Sigurjón Sundabraut er hluti af samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga á höfðuðborgarsvæðinu. Fulltrúar þeirra, ráðuneytisins Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna áttu sæti í starfshópnum sem nú hefur skilað niðurstöðum. Sigurður Ingi Jóhannesson samgönguráðherra telur að sátt verði um Sundabraut með brú milli Holtagarða og Gufuness.Stöð 2/Sigurjón „Niðurstaða mín eftir að hafa séð þessa skýrslu er að vera sammála starfshópnum. Um að þessi valkostur sé mjög góður fyrir samgöngur og samgöngubætur hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sigurður Ingi. Nýr þjóðvegur yrði lagður frá brúarenda í Gufunesi, með brúm í Leirvogi og Kollafirði upp á Kjalarnes. Ráðherra segir að hægt sé að hefja skipulags og hönnunarvinnu bráðlega þannig að framkvæmdir gætu hafist eftir um fjögur ár með verklokum á bilinu 2029 eða þrjátíu. Samgönguráðherra segir bráðlega hægt að hefja hönnun og undirbúning að lagningu Sundabrautar, sem hafi verið á aðalskipulagi Reykjavíkur allt frá árinu 1975.Stöð 2/Sigurjón Sundabraut er eitt þeirra verkefna sem Alþingi samþykkti að yrði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Þýðir það að það verður gjaldtaka á þessari leið? „Já þegar framkvæmdum myndi ljúka verður galdtaka.“ Hvað myndi sú gjaldtaka standa í mörg ár? „Það þyrfti að koma í ljós við fýsileikakönnun. Gæti reyndar einnig skýrst við félags-hagfræðilega könnun sem gerð verður líka á næstu mánuðum,“ segir Sigurður Ingi. Fram kom á fréttamannafundi ráðherrans í dag að töluverð röskun yrði ástarfsemi Samskipa og fleiri aðila við Holtagarða á framkvæmdatímanum. Þá þyrfti að framlengja hafnargarð lengra til vesturs á athafnasvæði Samskipa fyrir stærri skip félagins sem ekki kæmust undir brúna.
Samgöngur Reykjavík Sundabraut Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vegtollar Tengdar fréttir Sundabraut verður Sundabrú, lengsta brú á Íslandi Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gerir ráð fyrir því að Sundabrú verði tilbúin árið 2029 eða 2030. Mat sérfræðihóps sem Vegagerðin fór fyrir komst að þeirri niðurstöðu að brú væri töluvert betri kostur en jarðgöng sem einnig voru á teikniborðinu. Sigurður Ingi kynnti niðurstöðurnar á kynningarfundi á öðrum tímanum í dag. 3. febrúar 2021 13:47 Bein útsending: Ráðherra kynnir valkosti um legu Sundabrautar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun í dag kynna niðurstöður starfshóps á vegum Vegagerðarinnar, sem var falið að meta tvo valkosti um legu Sundabrautar. 3. febrúar 2021 13:20 Þörf á mun meiri inniviðafjárfestingum opinberra aðila en áætlað er Formaður Samtaka iðnaðarins segir þörf á mun meiri fjárfestingum í innviðum landsins en áætlanir opinberra aðila upp á 139 milljaðar kveða á um á þessu ári. Í kreppunni nú vegna kórónuveirufaraldurins sé rétti tíminn til að gefa verulega í. 27. janúar 2021 19:21 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Sundabraut verður Sundabrú, lengsta brú á Íslandi Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gerir ráð fyrir því að Sundabrú verði tilbúin árið 2029 eða 2030. Mat sérfræðihóps sem Vegagerðin fór fyrir komst að þeirri niðurstöðu að brú væri töluvert betri kostur en jarðgöng sem einnig voru á teikniborðinu. Sigurður Ingi kynnti niðurstöðurnar á kynningarfundi á öðrum tímanum í dag. 3. febrúar 2021 13:47
Bein útsending: Ráðherra kynnir valkosti um legu Sundabrautar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun í dag kynna niðurstöður starfshóps á vegum Vegagerðarinnar, sem var falið að meta tvo valkosti um legu Sundabrautar. 3. febrúar 2021 13:20
Þörf á mun meiri inniviðafjárfestingum opinberra aðila en áætlað er Formaður Samtaka iðnaðarins segir þörf á mun meiri fjárfestingum í innviðum landsins en áætlanir opinberra aðila upp á 139 milljaðar kveða á um á þessu ári. Í kreppunni nú vegna kórónuveirufaraldurins sé rétti tíminn til að gefa verulega í. 27. janúar 2021 19:21