Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 23:31 Kjartan Henry í baráttunni með Horsens á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú hefur hann samið við Esbjerg. Ulrik Pedersen/Getty Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Kjartan rifti samningi sínum við Horsens um liðna helgi og virtist á heimleið en á mánudaginn samdi hann svo við danska B-deildarliðið Esbjerg og verður áfram í Danmörku. Þetta hefur vakið reiði hjá einhverjum en þjálfarinn missti ekki svefn yfir málinu. „Ég hef í raun ekki eytt neinum tíma í þetta því ég hef verið með heilt lið sem ég þurfti að undirbúa. Kjartan vildi prufa eitthvað annað og við berum virðingu fyrir því. Við hjálpuðum honum að leysa það því hann vildi það svo mikið,“ sagði Askou eftir 3-0 tapið gegn Randers í fyrsta leik Horsens eftir jólafrí í gær. Askou om Kjartan: Har fyldt meget, meget lidt https://t.co/xWfPNg76bc #1div #efbdk #achorsens #sldk— bold.dk (@bolddk) February 3, 2021 „Hvað hann svo gerir eftir það hef ég ekki eytt neinum tíma í. Ég hef notað tímann í þá leikmenn sem gjarnan vilja vera í Horsens og hjálpa þeim fyrir leikinn. Svo þetta hefur tekið mjög, mjög lítinn tíma frá mér og þannig er það.“ Askou tók við Horsens liðinu í janúar eftir að fyrrum þjálfari liðsins var rekinn. Askou starfaði síðast hjá HB í Færeyjum, á síðasta ári, þar sem hann var arftaki Heimis Guðjónssonar. Aðspurður um hvort þetta væri vanvirðing af Kjartani svaraði Askou: „Ég vil ekki tjá mig um það. Eins og ég sagði var leikur sem ég þurfti að einbeita mér að. Kjartan hefur átt frábæran feril í Horsens og nú er hann farinn. Hann hefur auðvitað gert það sem var gott fyrir hann. Við stýrum því ekki og það í raun skiptir engu. Við einbeitum okkur að þeim sem vilja vera hér.“ Vi har valgt at imødekomme et ønske fra Kjartan Finnbogason om at ophæve kontrakten, og dermed stopper han med øjeblikkelig virkning 💛 #sldk https://t.co/Oyw4YDsnYE pic.twitter.com/gfIKKtIInC— AC Horsens (@AC_Horsens) January 30, 2021 Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Kjartan rifti samningi sínum við Horsens um liðna helgi og virtist á heimleið en á mánudaginn samdi hann svo við danska B-deildarliðið Esbjerg og verður áfram í Danmörku. Þetta hefur vakið reiði hjá einhverjum en þjálfarinn missti ekki svefn yfir málinu. „Ég hef í raun ekki eytt neinum tíma í þetta því ég hef verið með heilt lið sem ég þurfti að undirbúa. Kjartan vildi prufa eitthvað annað og við berum virðingu fyrir því. Við hjálpuðum honum að leysa það því hann vildi það svo mikið,“ sagði Askou eftir 3-0 tapið gegn Randers í fyrsta leik Horsens eftir jólafrí í gær. Askou om Kjartan: Har fyldt meget, meget lidt https://t.co/xWfPNg76bc #1div #efbdk #achorsens #sldk— bold.dk (@bolddk) February 3, 2021 „Hvað hann svo gerir eftir það hef ég ekki eytt neinum tíma í. Ég hef notað tímann í þá leikmenn sem gjarnan vilja vera í Horsens og hjálpa þeim fyrir leikinn. Svo þetta hefur tekið mjög, mjög lítinn tíma frá mér og þannig er það.“ Askou tók við Horsens liðinu í janúar eftir að fyrrum þjálfari liðsins var rekinn. Askou starfaði síðast hjá HB í Færeyjum, á síðasta ári, þar sem hann var arftaki Heimis Guðjónssonar. Aðspurður um hvort þetta væri vanvirðing af Kjartani svaraði Askou: „Ég vil ekki tjá mig um það. Eins og ég sagði var leikur sem ég þurfti að einbeita mér að. Kjartan hefur átt frábæran feril í Horsens og nú er hann farinn. Hann hefur auðvitað gert það sem var gott fyrir hann. Við stýrum því ekki og það í raun skiptir engu. Við einbeitum okkur að þeim sem vilja vera hér.“ Vi har valgt at imødekomme et ønske fra Kjartan Finnbogason om at ophæve kontrakten, og dermed stopper han med øjeblikkelig virkning 💛 #sldk https://t.co/Oyw4YDsnYE pic.twitter.com/gfIKKtIInC— AC Horsens (@AC_Horsens) January 30, 2021
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira