Lífið

Bergljót gefur út óritskoðaða útgáfu af síðasta myndbandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bergljót hafði mikið fyrir þessu myndbandi.
Bergljót hafði mikið fyrir þessu myndbandi.

Bergljót Arnalds frumsýndi tónlistarmyndband við lagið My Broken Chord í september á síðasta ári en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni.

Lagið samdi hún með brotnum hljómum á flygilinn sinn og frumflutti lagið við píanóundirleik á tónleikum í Kaupmannahöfn.

Í gær ákvað Bergljót að gefa út óritskoðaða útgáfu af laginu en sjálf er hún oft á tíðum nakin í myndbandinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.