Sautján milljónir dala úr þrotabúi og til fórnarlamba Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2021 07:37 Hinn 68 ára Harvey Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisárás. Getty/Spencer Platt Dómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að sautján milljónir dala skuli greiddar í miskabætur til fórnarlamba kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem sökuðu hann um kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Upphæðin nemur 2,2 milljarðar íslenskra króna. Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur. Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur.
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24
Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07