Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson var í miklum metum hjá stuðningsmönnum Celtic. getty/Peter Robinson Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975. Skoski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975.
Skoski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira