Gular viðvaranir vegna norðanhríðar: Skafrenningur, lítið skyggni og snjóflóðahætta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. janúar 2021 07:15 Hættustig og rýming níu húsa vegna snjóflóðahættu er enn í gildi á Siglufirði. Myndin er tekin á skíðasvæði bæjarins þar sem snjóflóð féll fyrr í vikunni og olli mikilli eyðileggingu eins og sjá má. DJI Reykjavík/Sigurður Þór Helgason Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna norðanhríðar á norður- og austurhluta landsins. Viðvaranirnar taka gildi klukkan níu nú fyrir hádegi og gilda til miðnættis annað kvöld. Þær gilda í eftirfarandi landshlutum: Strandir og Norðurland vestra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Norðurland eystra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, ekki síst á Tröllaskaga. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austurland að Glettingi: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austfirðir: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, einkum norðan til. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Enn er hættustig í gildi á Siglufirði vegna snjóflóðahættu og rýming enn í gildi í þeim níu húsum sem rýmd voru fyrr í vikunni. Þá er óvissustig vegna snjóflóðahættu í gildi annars staðar á Norðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur ekki frést af því að flóð hafi fallið í gærkvöldi eða í nótt en vegna versnandi veðurs og hríðarinnar sem varað er við er ekki búist við því að snjóflóðahættan minnki í dag eða á morgun. Staðan verður þó endurmetin síðar í dag. Veðurhorfur á landinu: Norðan 8-15 m/s og 10-18 síðdegis, en sums staðar hvassari vindstrengir syðra. Él eða snjókoma á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða. Heldur hvassari á morgun. Samfeld snjókoma NA- og A-lands, þurrt að kalla um landið S-vert, en annars él. Frost 1 til 6 stig, en allvíða frostlaust syðst og austast. Á laugardag: Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða éljagangur, hvassast við SA-ströndina, en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnan heiða. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á sunnudag: Norðan 8-15 m/s og él, en léttskýjað S- og V-lands. Frost 1 til 8 stig, minnst syðst. Á mánudag: Norðankaldi og víða dálítil él, en austlægari syðst og líkur á snjókomu þar. Harðnandi frost. Veður Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Strandir og Norðurland vestra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Norðurland eystra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, ekki síst á Tröllaskaga. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austurland að Glettingi: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austfirðir: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, einkum norðan til. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Enn er hættustig í gildi á Siglufirði vegna snjóflóðahættu og rýming enn í gildi í þeim níu húsum sem rýmd voru fyrr í vikunni. Þá er óvissustig vegna snjóflóðahættu í gildi annars staðar á Norðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur ekki frést af því að flóð hafi fallið í gærkvöldi eða í nótt en vegna versnandi veðurs og hríðarinnar sem varað er við er ekki búist við því að snjóflóðahættan minnki í dag eða á morgun. Staðan verður þó endurmetin síðar í dag. Veðurhorfur á landinu: Norðan 8-15 m/s og 10-18 síðdegis, en sums staðar hvassari vindstrengir syðra. Él eða snjókoma á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða. Heldur hvassari á morgun. Samfeld snjókoma NA- og A-lands, þurrt að kalla um landið S-vert, en annars él. Frost 1 til 6 stig, en allvíða frostlaust syðst og austast. Á laugardag: Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða éljagangur, hvassast við SA-ströndina, en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnan heiða. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á sunnudag: Norðan 8-15 m/s og él, en léttskýjað S- og V-lands. Frost 1 til 8 stig, minnst syðst. Á mánudag: Norðankaldi og víða dálítil él, en austlægari syðst og líkur á snjókomu þar. Harðnandi frost.
Veður Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira