Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2021 17:16 Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu en fórnaði Ólympíuleikunum til að taka við Inter Miami. Getty/Simon Stacpoole Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara. Neville kemur í stað Diego Alonso sem var látinn fara fyrr í þessum mánuði. Inter Miami endaði í 10. sæti af 14 liðum í austurdeild MLS-deildarinnar, á sinni fyrstu leiktíð. Neville tekur við Inter Miami eftir að hafa stýrt enska kvennalandsliðinu frá árinu 2018 en það var fyrsta aðalþjálfarastarf hans. Hann fékk sig lausan til að taka við Inter Miami og mun því ekki stýra Englandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ekki er ljóst hver stýrir Englandi á leikunum en Sarina Wiegman hættir með hollenska landsliðið og tekur við því enska að Ólympíuleikunum loknum. Neville og Beckham voru hluti af gullkynslóð Manchester United en Neville lék yfir 300 leiki fyrir United og varð meðal annars sex sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Neville lék einnig yfir 300 leiki fyrir Everton, þar sem hann var gerður að fyrirliða, og 59 leiki fyrir enska landsliðið. Neville og Beckham léku 273 leiki saman og unnu 173 þeirra, samkvæmt heimasíðu Inter Miami. MLS Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Neville kemur í stað Diego Alonso sem var látinn fara fyrr í þessum mánuði. Inter Miami endaði í 10. sæti af 14 liðum í austurdeild MLS-deildarinnar, á sinni fyrstu leiktíð. Neville tekur við Inter Miami eftir að hafa stýrt enska kvennalandsliðinu frá árinu 2018 en það var fyrsta aðalþjálfarastarf hans. Hann fékk sig lausan til að taka við Inter Miami og mun því ekki stýra Englandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ekki er ljóst hver stýrir Englandi á leikunum en Sarina Wiegman hættir með hollenska landsliðið og tekur við því enska að Ólympíuleikunum loknum. Neville og Beckham voru hluti af gullkynslóð Manchester United en Neville lék yfir 300 leiki fyrir United og varð meðal annars sex sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Neville lék einnig yfir 300 leiki fyrir Everton, þar sem hann var gerður að fyrirliða, og 59 leiki fyrir enska landsliðið. Neville og Beckham léku 273 leiki saman og unnu 173 þeirra, samkvæmt heimasíðu Inter Miami.
MLS Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira