Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 06:37 Myndin er tekin við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman til funda á ný í dag eftir jólafrí. Þingfundur hefst klukkan 15. Á dagskránni eru óundirbúnar fyrirspurnir, beiðni frá Söru Elísu Þórðardóttur, þingmanni Pírata, um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um starfsemi Vegagerðarinnar og þá flytur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, munnlega skýrslu um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira