Jón Guðni búinn að semja í Svíþjóð Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 08:01 Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby. Jón Guðni er uppalinn hjá Fram hér á landi en hann lék síðast með norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Jón hefur einnig leikið í Rússlandi og Belgíu en hann er á leiðinni í sænska boltann í annað sinn á ferlinum þar sem hann lék með Sundsvall um skeið. Jón er 31 árs gamall en hann gerir þriggja ára samning við Hammarby. Hann á sautján landsleiki að baki fyrir A-landslið Íslands. Hammarby hafnaði í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þar sem íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson fór mikinn í sóknarleik liðsins en hann hefur nú yfirgefið félagið. Fleiri Íslendingar hafa leikið með Hammarby á undanförnum árum. Leikmenn á borð við Birki Má Sævarsson og Viðar Örn Kjartansson. Jón Guðni Fjóluson (1989) has signed a 3 year contact with Hammarby (@Hammarbyfotboll). Congrats pic.twitter.com/TRHXQYilDN— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) January 16, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Fleiri fréttir Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Sjá meira
Jón Guðni er uppalinn hjá Fram hér á landi en hann lék síðast með norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Jón hefur einnig leikið í Rússlandi og Belgíu en hann er á leiðinni í sænska boltann í annað sinn á ferlinum þar sem hann lék með Sundsvall um skeið. Jón er 31 árs gamall en hann gerir þriggja ára samning við Hammarby. Hann á sautján landsleiki að baki fyrir A-landslið Íslands. Hammarby hafnaði í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þar sem íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson fór mikinn í sóknarleik liðsins en hann hefur nú yfirgefið félagið. Fleiri Íslendingar hafa leikið með Hammarby á undanförnum árum. Leikmenn á borð við Birki Má Sævarsson og Viðar Örn Kjartansson. Jón Guðni Fjóluson (1989) has signed a 3 year contact with Hammarby (@Hammarbyfotboll). Congrats pic.twitter.com/TRHXQYilDN— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) January 16, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Fleiri fréttir Leeds - Man. United | Hatrammur slagur á Elland Road „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Sjá meira