Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:39 Albert og félagar fagna einu af mörknum hans Teun Koopmeiners í kvöld. Soccrates/Getty Images Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021 Hollenski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021
Hollenski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira