Þingmaður smitaður eftir árásina á þinghúsið Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 08:48 Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty Pramila Jayapal, þingmaður demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur smitast af kórónuveirunni. Jayapal segir frá því á Twitter að hún hafi smitast í kjölfar þess að hafa ásamt öðrum þingmönnum verið flutt í skjól, í lokað herbergi, þegar múgur réðst á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Jayapal er annar þingmaðurinn sem staðfestir að hafa greinst með Covid-19 eftir árásina. Áður hafði Demókratinn Bonnie Watson Coleman, þingmaður frá New Jersey í fulltrúadeildinni, greint frá því að hafa smitast í sömu aðstæðum. Á Twitter lýsir hún aðstæðunum í herberginu þangað sem hún og fleiri voru flutt á meðan á árásinni stóð. „Þar sem fjöldi Repúblikana grimmilega neituðu að bera grímu og af tillitsleysi hæddust að samstarfsmönnum og starfsmönnum sem buðu þeim slíka.“ Læknir sem starfar í bandaríska þinghúsinu varaði við því á sunnudaginn að margir þingmanna kunni að hafa verið útsettir fyrir smiti þegar þeir voru fluttir í skjól á meðan á árásinni stóð. Jayapal segir að allir þeir þingmenn sem hafi neitað að bera grímu og þannig stofnað lífi annarra í hættu eigi að vera dregnir til ábyrgðar vegna eigingirni sinnar og fávitaháttar. Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fréttin hefur verið uppfærð. Only hours after Trump incited a deadly assault on our Capitol, many Republicans still refused to take the bare minimum COVID-19 precaution and simply wear a damn mask in a crowded room during a pandemic creating a superspreader event ON TOP of a domestic terrorist attack.— Rep. Pramila Jayapal (@RepJayapal) January 12, 2021 Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Jayapal er annar þingmaðurinn sem staðfestir að hafa greinst með Covid-19 eftir árásina. Áður hafði Demókratinn Bonnie Watson Coleman, þingmaður frá New Jersey í fulltrúadeildinni, greint frá því að hafa smitast í sömu aðstæðum. Á Twitter lýsir hún aðstæðunum í herberginu þangað sem hún og fleiri voru flutt á meðan á árásinni stóð. „Þar sem fjöldi Repúblikana grimmilega neituðu að bera grímu og af tillitsleysi hæddust að samstarfsmönnum og starfsmönnum sem buðu þeim slíka.“ Læknir sem starfar í bandaríska þinghúsinu varaði við því á sunnudaginn að margir þingmanna kunni að hafa verið útsettir fyrir smiti þegar þeir voru fluttir í skjól á meðan á árásinni stóð. Jayapal segir að allir þeir þingmenn sem hafi neitað að bera grímu og þannig stofnað lífi annarra í hættu eigi að vera dregnir til ábyrgðar vegna eigingirni sinnar og fávitaháttar. Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fréttin hefur verið uppfærð. Only hours after Trump incited a deadly assault on our Capitol, many Republicans still refused to take the bare minimum COVID-19 precaution and simply wear a damn mask in a crowded room during a pandemic creating a superspreader event ON TOP of a domestic terrorist attack.— Rep. Pramila Jayapal (@RepJayapal) January 12, 2021
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira