BHM kærir niðurstöðu Vinnumálastofnunar um meinta hópuppsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. janúar 2021 21:01 BHM hefur kært niðurstöðu Vinnumálstofnunar til félagsmálaráðuneytisins. Vísir/Hanna BHM hefur kært ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að uppsögn fjórtán starfsmanna Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) hafi ekki verið hópuppsögn, til félagsmálaráðuneytisins. Fjórtán starfsmönnum SÍ var sagt upp haustið 2020 í kjölfar skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Í tilkynningu sem SÍ sendi út þann 25. september síðastliðinn sagði að meðal þeirra breytinga sem ráðist yrði í væri fækkun stjórnenda hjá stofnuninni. Þá kom fram að ekki væri gert ráð fyrir að neinum yrði sagt upp en síðar var þrettán stjórnendum sagt upp hjá SÍ. Þetta kemur fram á vef BHM. Vísir greindi frá því í október að í tengslum við skipulagsbreytingarnar hafi 22 stjórnendum verið sagt upp en sumum þeirra hafi verið boðnar nýjar stjórnunarstöður innan stofnunarinnar. Öðrum voru boðin lægra launuð störf sem sérfræðingar. Margir þeirra sem sagt var upp eru félagsmenn aðildarfélaga BHM en bandalagið vísaði uppsögnunum, sem það telur vera hópuppsögn, til Vinnumálastofnunar. Vinnuveitendum ber skylda til þess að tilkynna hópuppsögn til Vinnumálastofnunar og taldi BHM að SÍ hafi ekki uppfyllt það skilyrði. Vinnumálastofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um hópuppsögn að ræða. Því hafi SÍ ekki verið skylt að tilkynna uppsagnirnar til Vinnumálastofnunar né heldur að uppfylla ýmis önnur skilyrði sem lög um hópuppsagnir segja til um. Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum SÍ var sagt upp haustið 2020 í kjölfar skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Í tilkynningu sem SÍ sendi út þann 25. september síðastliðinn sagði að meðal þeirra breytinga sem ráðist yrði í væri fækkun stjórnenda hjá stofnuninni. Þá kom fram að ekki væri gert ráð fyrir að neinum yrði sagt upp en síðar var þrettán stjórnendum sagt upp hjá SÍ. Þetta kemur fram á vef BHM. Vísir greindi frá því í október að í tengslum við skipulagsbreytingarnar hafi 22 stjórnendum verið sagt upp en sumum þeirra hafi verið boðnar nýjar stjórnunarstöður innan stofnunarinnar. Öðrum voru boðin lægra launuð störf sem sérfræðingar. Margir þeirra sem sagt var upp eru félagsmenn aðildarfélaga BHM en bandalagið vísaði uppsögnunum, sem það telur vera hópuppsögn, til Vinnumálastofnunar. Vinnuveitendum ber skylda til þess að tilkynna hópuppsögn til Vinnumálastofnunar og taldi BHM að SÍ hafi ekki uppfyllt það skilyrði. Vinnumálastofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um hópuppsögn að ræða. Því hafi SÍ ekki verið skylt að tilkynna uppsagnirnar til Vinnumálastofnunar né heldur að uppfylla ýmis önnur skilyrði sem lög um hópuppsagnir segja til um.
Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira