RÚV segir frá þessi og að kennarinn hafi verið nýkominn í sóttkví þegar hann greindist. Nemendurnir eru í sjöunda til tíunda bekk skólans.
Haft er eftir Sævari Þór Helgasyni skólastjóra að fjarkennslu í einhverri mynd verði komið á fyrir þá nemendur sem ekki verða í skólanum næstu daga.
Greint var frá því að kennari hafi smitast af Covid-19 á heimasíðu skólans í gærkvöldi.