Greinanleg aukning í sölu á flugeldum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. janúar 2021 15:35 Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vísir/Baldur Greinanleg aukning er í sölu á flugeldum í kringum nýliðin áramót að sögn formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Flugeldasala fór vel af stað í ár og var meiri en árin á undan hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. „Í heildina litið er einhver greinanleg aukning á flugeldasölu sem er mjög jákvætt og við þakklát fyrir enda hefur hún kannski heldur verið niður á við síðust tvö ár þannig þetta er bara ánægjulegt,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Megnið af sölunni voru flugeldar þó að sala á rótarskotum hafi komið sterk inn síðustu ár. Þrátt fyrir mikla sölu er nóg til fyrir þrettándann. Þór segir ýmislegt úrskýra aukningu í sölu á flugeldum. „Bæði vegna þess að eflaust eru fleiri á landinu. Það eru margir farnir að stunda það að vera erlendis yfir áramótin en það var ekki auðvelt núna þessi áramótin þannig mögulega er það hluti skýringarinnar en örugglega líka það að fólk ætlaði virkilega að kveðja þett ár og sjá til þess að það kæmi ekki aftur, sprengja það í burtu,“ sagði Þór. Björgunarsveitin var nokkuð oft kölluð úr á árinu vegna náttúruhamfara. Þór segir það þó ekki endilega skila sér í meiri sölu. „Stuðningur þjóðarinnar við okkar starf er alltaf mjög mikill og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Ég held að árið í ár sé ekkert sérstaklega að valda því en hann er stöðugur og á meðan við stöndum okkur og stöndum undir merkjum þá styður þjóðin við okkur.“ Áramót Flugeldar Björgunarsveitir Tengdar fréttir Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. 28. desember 2020 21:14 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Flugeldasala fór vel af stað í ár og var meiri en árin á undan hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. „Í heildina litið er einhver greinanleg aukning á flugeldasölu sem er mjög jákvætt og við þakklát fyrir enda hefur hún kannski heldur verið niður á við síðust tvö ár þannig þetta er bara ánægjulegt,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Megnið af sölunni voru flugeldar þó að sala á rótarskotum hafi komið sterk inn síðustu ár. Þrátt fyrir mikla sölu er nóg til fyrir þrettándann. Þór segir ýmislegt úrskýra aukningu í sölu á flugeldum. „Bæði vegna þess að eflaust eru fleiri á landinu. Það eru margir farnir að stunda það að vera erlendis yfir áramótin en það var ekki auðvelt núna þessi áramótin þannig mögulega er það hluti skýringarinnar en örugglega líka það að fólk ætlaði virkilega að kveðja þett ár og sjá til þess að það kæmi ekki aftur, sprengja það í burtu,“ sagði Þór. Björgunarsveitin var nokkuð oft kölluð úr á árinu vegna náttúruhamfara. Þór segir það þó ekki endilega skila sér í meiri sölu. „Stuðningur þjóðarinnar við okkar starf er alltaf mjög mikill og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Ég held að árið í ár sé ekkert sérstaklega að valda því en hann er stöðugur og á meðan við stöndum okkur og stöndum undir merkjum þá styður þjóðin við okkur.“
Áramót Flugeldar Björgunarsveitir Tengdar fréttir Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. 28. desember 2020 21:14 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. 28. desember 2020 21:14
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent