Eftirlýstur maður gaf sig fram á nýársnótt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 08:34 Nóttin var nokkuð erilsöm hjá lögreglu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa liðna nýársnótt ef marka má dagbókarfærslu hennar sem send var fjölmiðlum. Talsvert var um ölvunarakstur og hávaðakvartanir, samkvæmt lögreglu. Klukkan 00:45 hringdi maður í lögregluna og kvaðst vera eftirlýstur. Það reyndist rétt og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar sakamáls, samkvæmt dagbók. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var þá tilkynnt um líkamsárás í austurborginni. Nokkrir menn höfðu þá ráðist á einn og voru meintir gerendur handteknir nálægt vettvangi en lögregla er nú með málið til rannsóknar. Þá var klukkan að verða fjögur þegar lögreglu barst tilkynning um hóp fólks sem vildi komast í partí á hóteli í Reykjavík. Starfsmenn hótelsins kváðu hámarksfjölda vera í herberginu og þurftu partíþyrstir gestir því að leita annað. Handteknir vegna slagsmála Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af árinu 2021 barst lögreglu þá tilkynning um aðila sem skutu flugelda í átt að húsum. Þeir voru þó farnir þegar lögreglu bar að garði. Þá var klukkan 03:50 tilkynnt um slagsmál í fjölbýlishúsi. Lögregla var með talsverðan viðbúnað vegna útkallsins og voru tveir handteknir á vettvangi. Annar þeirra þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild. Lögregla rannsakar nú málið samkvæmt dagbók. Þá var upp úr klukkan sex í morgun tilkynnt um mann liggjandi utandyra í snjóskafli. Þegar lögregla hafði afskipti af honum á hann þó að hafa hlaupið á brott og kveðst lögregla ekki hafa aðhafst frekar í málinu þar sem maðurinn hafði ekki verið sakaður um nokkuð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Klukkan 00:45 hringdi maður í lögregluna og kvaðst vera eftirlýstur. Það reyndist rétt og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar sakamáls, samkvæmt dagbók. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var þá tilkynnt um líkamsárás í austurborginni. Nokkrir menn höfðu þá ráðist á einn og voru meintir gerendur handteknir nálægt vettvangi en lögregla er nú með málið til rannsóknar. Þá var klukkan að verða fjögur þegar lögreglu barst tilkynning um hóp fólks sem vildi komast í partí á hóteli í Reykjavík. Starfsmenn hótelsins kváðu hámarksfjölda vera í herberginu og þurftu partíþyrstir gestir því að leita annað. Handteknir vegna slagsmála Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af árinu 2021 barst lögreglu þá tilkynning um aðila sem skutu flugelda í átt að húsum. Þeir voru þó farnir þegar lögreglu bar að garði. Þá var klukkan 03:50 tilkynnt um slagsmál í fjölbýlishúsi. Lögregla var með talsverðan viðbúnað vegna útkallsins og voru tveir handteknir á vettvangi. Annar þeirra þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild. Lögregla rannsakar nú málið samkvæmt dagbók. Þá var upp úr klukkan sex í morgun tilkynnt um mann liggjandi utandyra í snjóskafli. Þegar lögregla hafði afskipti af honum á hann þó að hafa hlaupið á brott og kveðst lögregla ekki hafa aðhafst frekar í málinu þar sem maðurinn hafði ekki verið sakaður um nokkuð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira