„Mátt tapa 30 milljónum evra á þremur árum hjá UEFA samanborið við 105 milljónir punda í úrvalsdeildinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 09:30 John Stones var keyptur á fúlgufjár. vísir/getty Kieran Maguire, prófessor innan raða Liverpool háskólans, segir að það sé enginn nauðsyn fyrir Manchester City að selja alla leikmenn sína á brunaútsölu. City var eins og kunnugt er dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu á dögunum en bæði Pep Guardiola og Ferran Soriano, stjórnarformaður City, eru vissir um að sannleikurinn muni koma í ljós. Margir hafa rætt um framtíð leikmanna City en Maguire, sem er mikill sérfræðingur í fjármálum knattspyrnufélaga, segir þó að Englandsmeistararnir þurfi ekki að selja flesta leikmenn sína. 'There would be no need for a fire sale' Man City won't be forced to sell star players if two-year Champions League ban remains in placehttps://t.co/StkHSWCeLG— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 „Það er enginn nauðsyn á brunaútsölu. Það gæti orðið hagur City að vera ekki í Evrópukeppnum því þú mátt tapa 30 milljónum evra á þremur árum hjá UEFA samanborið við 105 milljónir punda í úrvalsdeildinni.“ City er í 2. sæti ensku deildarinnar með 54 stig en þeir eru 22 stigum á eftir toppliði Liverpool. Þeir berjast við Leicester um 2. sætið en City er fjórum stigum á undan Leicester. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Kieran Maguire, prófessor innan raða Liverpool háskólans, segir að það sé enginn nauðsyn fyrir Manchester City að selja alla leikmenn sína á brunaútsölu. City var eins og kunnugt er dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu á dögunum en bæði Pep Guardiola og Ferran Soriano, stjórnarformaður City, eru vissir um að sannleikurinn muni koma í ljós. Margir hafa rætt um framtíð leikmanna City en Maguire, sem er mikill sérfræðingur í fjármálum knattspyrnufélaga, segir þó að Englandsmeistararnir þurfi ekki að selja flesta leikmenn sína. 'There would be no need for a fire sale' Man City won't be forced to sell star players if two-year Champions League ban remains in placehttps://t.co/StkHSWCeLG— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 „Það er enginn nauðsyn á brunaútsölu. Það gæti orðið hagur City að vera ekki í Evrópukeppnum því þú mátt tapa 30 milljónum evra á þremur árum hjá UEFA samanborið við 105 milljónir punda í úrvalsdeildinni.“ City er í 2. sæti ensku deildarinnar með 54 stig en þeir eru 22 stigum á eftir toppliði Liverpool. Þeir berjast við Leicester um 2. sætið en City er fjórum stigum á undan Leicester.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira